Hoppa yfir valmynd
9. desember 2009 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Aukið eftirlit landlæknis vegna efnahagsþrenginga

Landlæknisembættið hefur gripið til sérstakra ráðstafana til að fylgjast með áhrifum efnahagsþrenginga á heilsu og velferð landsmanna og  aðgerða þeirra sem veita heilbrigðisþjónustu. Í nýrri skýrslu embættisins er fjallað um hvernig staðið verður að auknu eftirliti með heilbrigðisþjónustu sem sé mjög brýnt þar sem sparnaðarkröfur vegna efnahagsþrenginga geti ógnað öryggi og gæðum þjónustunnar.

Skýrsla landlæknisembættisins

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta