Hoppa yfir valmynd
28. október 2017 Dómsmálaráðuneytið

Þjónusta á kjördag

Þjónusta á kjördag - myndHaraldur Jónasson / Hari

Í dómsmálaráðuneytinu verða veittar upplýsingar vegna alþingiskosninganna í dag, laugardaginn 28. október, meðan kjörfundur stendur yfir eða frá klukkan 9 til klukkan 22 í kvöld.


Þjóðskrá Íslands

  • Þjóðskrá Íslands verður með símavakt á kjördag frá klukkan 10 að morgni til 22 að kvöldi þar sem meðal annars verða veittar upplýsingar um skráningu í kjörskrá.
    Símanúmerið er 515-5300.

Hvar ertu á kjörskrá?


Kjörstaðir


Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar á kjördag


Aðsetur yfirkjörstjórna á kjördag og nánari upplýsingar

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta