Þjónusta á kjördag
Í dómsmálaráðuneytinu verða veittar upplýsingar vegna alþingiskosninganna í dag, laugardaginn 28. október, meðan kjörfundur stendur yfir eða frá klukkan 9 til klukkan 22 í kvöld.
- Símanúmer eru 545-9050 og 545-9070.
- Upplýsingar fyrir fjölmiðla veitir Jóhannes Tómasson í síma 896-7416.
- Kosningavefur dómsmálaráðuneytisins, kosning.is
Þjóðskrá Íslands
- Þjóðskrá Íslands verður með símavakt á kjördag frá klukkan 10 að morgni til 22 að kvöldi þar sem meðal annars verða veittar upplýsingar um skráningu í kjörskrá.
Símanúmerið er 515-5300.
Hvar ertu á kjörskrá?
Kjörstaðir
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar á kjördag
- Þjónusta sýslumanna á kjördag (á vef sýslumanna)