Hoppa yfir valmynd
11. apríl 2024

Ninna Pálmadóttir hlýtur verðlaun í Marseille fyrir bestu leikstjórn

Kvikmyndin Einvera í leikstjórn Ninnu Pálmadóttur var forsýnd í Frakklandi í Les Halles bíóhúsinu í París þann 1. apríl sl. Leikstjórinn var viðstödd forsýninguna og kynnti myndina fyrir fullum bíósal gesta. Una Jóhannsdóttir, staðgengill sendiherra, lét sig ekki vanta á forsýninguna.

Kvikmyndin tók í kjölfarið þátt í alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni Music & Cinema 2024 sem haldin var í Marseille í síðustu viku.  Ninna Pálmadóttir hlaut verðlaun fyrir bestu leikstjórn á hátíðinni.
Sendiráðið óskar Ninnu hjartanlega til hamingju með verðlaunin!
  • Una Jóhannsdóttir, staðgengill sendiherra í París og Ninna Pálmadóttir, leikstjóri - mynd
  • Kvirkmyndin Einvera hlaut verðlaun fyrir bestu leikstjórn á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Marseille - mynd
  • Ninna Pálmadóttir, leikstjóri kvikmyndarinnar Einvera - mynd

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta