Hoppa yfir valmynd
17. maí 2019

Evrópuráðið (Council of Europe) fagnar 70 ára afmæli í Helsinki

Evrópuráðið (Council of Europe) fagnar 70 ára afmæli um þessar mundir og var tímamótunum fagnað með hátíðardagskrá og ráðherrafundi í Helsinki. Finnland hefur gegnt formennsku í ráðinu undanfarið hálft ár. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra sótti fundinn fyrir Íslands hönd og er hér ásamt öðrum fulltrúum Íslands, f.v. Ragnar Þorvarðarson sérfræðingur í utanríkisráðuneytinu, Hjördís Olga Guðbrandsdóttir starfsmaður fastanefndar Íslands hjá Evrópuráðinu, Árni Þór Sigurðsson sendiherra í Helsinki og Matthías Geir Pálsson fastafulltrúi Íslands hjá Evrópuráðinu.

https://www.stjornarradid.is/…/Utanrikisradherra-a-radherr…/

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta