Áætlun um heilbrigði og öryggi á vinnustað
Umsýsluaðili (atvinnurekandi) eða fulltrúar hans annast áhættumatið í samstarfi við notendur og starfsmenn. Gert er ráð fyrir því að gátlistinn verði notaður á meðan NPA er rekið sem tilraunaverkefni.
Áætlun um öryggi og heilbrigði á vinnustað
- Notendastýrð persónuleg aðstoð – NPA: Mat á vinnuaðstæðum
- Á vef Vinnueftirlitsins