Niðurstöður um aukaúthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á pottaplöntum fyrir tímabilið janúar – júní 2023
Ein umsókn barst um innflutning á blómstrandi plöntum með knúppum eða blómum þó ekki kaktusa úr tollskrárnúmerum (0602.9081-9083 og 0602.9088). Umsókn var samþykkt um tollkvóta fyrir innflutning á 2.200 stk.
Ein umsókn barst um innflutning á pottaplöntum til og með 1 metri á hæð, þó ekki kaktusar og þykkblöðungar og plöntur af ættkvíslinni Bromilea og plönturnar Erica Gracilis og Calluna í tollskrárnúmeri (0602.9093). Umsókn samþykkt um tollkvóta fyrir innflutning á 3.000 stk.
Matvælaráðuneytið hefur úthlutað tollkvótum til eftirtalins fyrirtækis á grundvelli umsóknar:
Blómstrandi plöntur með knúppum janúar – júní 2023
Magn (stk) |
Tilboðsgjafi |
2.200 |
Húsasmiðjan ehf |
Pottaplöntur til og með 1 metri á hæð janúar – júní 2023
Magn (stk) |
Tilboðsgjafi |
3.000 |
Húsasmiðjan ehf |
Reykjavík, 22. febrúar 2023
Matvælaráðuneytið