Hoppa yfir valmynd
6. mars 2015 Utanríkisráðuneytið

Tvíhliða fjárfestingasamningur áritaður í Skopje

Undirritun fjárfestingaasamnings

Tvíhliða fjárfestingasamningur milli Íslands og Makedóníu (FLJM) var áritaður í Skopje í gær, en fyrir Íslands hönd árituðu fulltrúar utanríkis- og atvinnuvegaráðuneyta samninginn. Tilgangur hans er að hvetja til og stuðla að aukinni fjárfestingu milli landanna. 


Fljótlega verður unnið að þýðingu samningsins á íslensku og makedónsku. Því næst mun samningurinn verða undirritaður af ráðherrum landanna, og taka gildi að því loknu.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta