Hoppa yfir valmynd
24. október 2005 Innviðaráðuneytið

Nýr vegur yfir Kolgrafafjörð formlega opnaður

Samgönguráðherra opnaði formlega nýjan veg yfir Kolgrafafjörð á Snæfellsnesi síðastliðinn föstudag.

Með nýjum vegi er Snæfellsnes nú eitt þjónustu og atvinnusvæði. Vegurinn styttir leiðina milli Grundarfjarðar og Stykkishólms um 7 kílómetra og eykur öryggi vegfarenda sem nú eiga kost á því að aka Snæfellsnesið á láglendisvegi.



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta