Hoppa yfir valmynd
31. maí 2014 Dómsmálaráðuneytið

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar á kjördag

Á vef sýslumanna, syslumenn.is, má sjá upplýsingar frá embættum sýslumanna um það hvert kjósendur geti snúið sér til að greiða atkvæði utan kjörfundar í dag, á kjördegi, víðs vegar um landið.

Utankjörfundaratkvæði skal vera komið í hendur hlutaðeigandi kjörstjórnar fyrir lok kjörfundar í dag svo að hægt sé að taka það til greina við kosninguna.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta