Forstöðumannafundur starfsmannaskrifstofu
Þriðjudaginn 27. nóvember 2012 stóð starfsmannaskrifstofa fjármála- og efnahagsráðuneytisins í samstarfi við Félag forstöðumanna ríkisstofnana fyrir fundi þar sem rætt var um ýmsa lykilþætti starfsmannahalds og fjallað um stöðu forstöðumanna.
Einnig ávarpaði fjármála- og efnahagsráðherra, Katrín Júlíusdóttir, fundinn. Hér að neðan má nálgast glærur af fundinum.
- Stofnanasamningar (PDF 500 KB)
- Hið rökrétta ferli ráðninga (PDF 1,2 MB)
- Hvers vegna jafnrétti? (PDF 400 KB)
- Starfsþróun - frá nýliða til leiðtoga (PDF 550 KB)
- Möguleikar stofnana til að fá stuðning við starfsþróunarverkefni (PDF 100 KB)
- Forstöðumaður ríkisstofnunar. Hver er staða hans? (PDF 150 KB)