Upplýsingar um kjörstaði við þjóðaratkvæðagreiðsluna
Sveitarfélög auglýsa kjörstaði við þjóðaratkvæðagreiðsluna 20. október 2012 og flest þeirra birta einnig kjörfundarupplýsingar á vefjum sínum.
Innanríkisráðuneytið hefur hvatt sveitarfélög til að birta upplýsingar á vefjum sínum um kjörstaði og hvenær opið er á hverjum stað. Tengt er í slíkar upplýsingar hér á vefnum jafnóðum og þær berast.
- Akrahreppur
- Blönduósbær
- Borgarfjarðarhreppur: Kosið verður í grunnskóla Borgarfjarðar eystri
- Eyja- og Miklaholtshreppur: Kosið verður í félagsheimilinu Breiðabliki og hefst kjörfundur kl. 10:00.
- Helgafellssveit: Kosið verður í félagsheimili sveitarfélagsins Skildi. Kjörstaður opinn frá 12:00 – 18:00.
- Hörgársveit
- Kaldrananeshreppur
- Rangárþing ytra
- Skaftárhreppur
- Skagabyggð: Kosið verður í félagsheimilinu Skagabúð frá kl. 12:00 - 17:00.
- Skorradalshreppur: Kjörstaður í Skorradalshreppi er Skátafell í Skorradal. Kjörstaður opnar kl. 12.
- Vopnafjarðarhreppur
- Þingeyjarsveit