Hoppa yfir valmynd
18. júní 2010 Utanríkisráðuneytið

Fundur með fulltrúa palestínsku heimastjórnarinnar

Radherra-og-sendiherra-Palestinu-1

Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, átti í dag fund með Yasser Najjar, fulltrúa palestínsku
heimastjórnarinnar gagnvart Íslandi, en Najjar er með aðsetur í Osló. Á fundi sínum ræddu þeir ástand mála í Mið-Austurlöndum sem og fyrirhugaða
heimsókn utanríkisráðherra til Gaza.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta