Hoppa yfir valmynd
20. október 2023 Forsætisráðuneytið

Fundur ríkisstjórnarinnar 20. október 2023

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra
Setning staðgengils í embætti mennta- og barnamálaráðherra í málum tengdum Kvikmyndaskóla Íslands

Utanríkisráðherra
1)Staðfesting samnings um samræmingu á sviði almannatrygginga milli EES/EFTA-ríkjanna og Bretlands 
2)Stríðið í Úkraínu – Nýjustu vendingar

Innviðaráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun, nr. 160/2011 (breytingar á úthlutunarreglum)

Félags- og vinnumarkaðsráðherra
Reglugerð um desemberuppbætur á grunnatvinnuleysisbætur 2023

Matvælaráðherra / innviðaráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra
Ráðuneytisstjórahópur um fjárhagsstöðu landbúnaðar



Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta