Hoppa yfir valmynd

Lagagreinar

1. gr. Fjárstreymi ríkissjóðs (A1-hluta)

Árið 2024 er gert ráð fyrir að fjárreiður ríkissjóðs (A1-hluta) verði eins og tilgreint er í þessari grein, sbr. sundurliðun 1 og 2.

 

Rekstrargrunnur m.kr.
Heildartekjur 1.348.531,5 
Skatttekjur
1.059.650,6
Skattar á tekjur og hagnað 456.600,0
Skattar á launagreiðslur og vinnuafl 12.077,0
Eignarskattar 16.512,0
Skattar á vöru og þjónustu 550.179,9
Skattar á alþjóðaverslun og viðskipti 6.778,4
Aðrir skattar 17.503,3
Tryggingagjöld 141.215,0
Fjárframlög 7.124,2
Aðrar tekjur 140.541,7
Eignatekjur 94.339,5
  þ.a. vaxtatekjur 36.278,3
  þ.a. arðgreiðslur 45.230,3
Sala á vöru og þjónustu 40.317,9
Ýmsar tekjur 5.884,3
Heildargjöld 1.394.825,6 
Rekstrarútgjöld 1.367.779,9
Laun 310.846,5
Kaup á vöru og þjónustu 225.639,4
Afskriftir 68.223,9
Vaxtagjöld 110.693,2
Framleiðslustyrkir 70.254,7
Fjárframlög 473.765,3
Félagslegar tilfærslur til heimila 29.359,3
Tilfærsluútgjöld önnur en fjárframlög 78.997,6
Rekstrarjöfnuður 19.248,4
Hrein fjárfesting í efnislegum eignum 27.045,7
Fjárfesting í efnislegum eignum 95.269,6
Afskriftir (-) -68.223,9
Heildarjöfnuður  -46.294,1 
Frumjöfnuður  28.120,7 
Peningalegar eignir, hreyfingar  -71.545,0 
Sjóður og bankareikningar, nettó -60.961,4
Lánveitingar 23.665,0
Hlutafé og stofnfjárframlög -46.694,0
Viðskiptakröfur 12.445,4
Skuldir, hreyfingar  -25.250,8 
Lántökur -39.288,0
Lífeyrisskuldbindingar 16.761,0
Viðskiptaskuldir -2.723,8

2. gr. Sjóðstreymi ríkissjóðs (A1-hluta)

Árið 2024 er áætlað að sjóðstreymi ríkissjóðs (A1-hluta) verði eins og til¬greint er í þessari grein.

 

Rekstrarhreyfingar m.kr.
Innheimta 1.297.435,7
Skatttekjur 1.057.156,8
Tryggingagjöld 139.346,0
Fjárframlög 7.124,2
Fjármunatekjur 35.974,3
Aðrar tekjur 57.834,4
Greiðslur 1.307.060,3
Rekstrargjöld án fjármagnskostnaðar 675.019,4
Rekstrartilfærslur 520.390,7
Fjármagnstilfærslur 52.904,4
Fjármagnskostnaður 58.745,8
Handbært fé frá rekstri -9.624,6

 

Fjárfestingarhreyfingar m.kr.
Fjárfesting -72.308,1
Sala eigna 48.300,0
Veitt löng lán -29.750,0
Innheimtar afborganir af veittum lánum 6.085,0
Móttekinn arður 45.230,3
Framlag til Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins -8.000,0
Eiginfjárframlög og hlutabréfakaup -1.606,0
Fjárfestingarhreyfingar samtals
-12.048,8
Hreinn lánsfjárjöfnuður -21.673,4

 

Fjármögnunarhreyfingar m.kr.
Tekin langtímalán 107.112,0
Afborganir af teknum langtímalánum -146.400,0
Fjármögnunarhreyfingar samtals -39.288,0
   
Breyting á handbæru fé -60.961,4

 

3. gr. Fjárheimildir ríkissjóðs (A1-hluta) eftir málefnasviðum

Árið 2024 er gert ráð fyrir að fjárheimildir fyrir heildargjöldum, rekstrartekjur og framlag úr ríkissjóði fyrir málefnasvið ríkissjóðs (A1-hluta) verði eins og tilgreint er í þessari grein.

 

Rekstrargrunnur,
m.kr.
Rekstrar-
framlög
Rekstrar-
tilfærslur
Fjármagns-
tilfærslur
Fjárfestingar-
framlög
Heildar-
fjárheimild
Rekstrar-
tekjur
Framlag úr
ríkissjóði
1 Alþingi og eftirlitsstofnanir þess 5.895,8 131,2 0,0 646,7 6.673,7 -174,6 6.499,1
2 Dómstólar 3.969,2 0,0 0,0 69,2 4.038,4 -1,5 4.036,9
3 Æðsta stjórnsýsla 2.544,1 80,3 0,0 94,1 2.718,5 0,0 2.718,5
4 Utanríkismál 10.812,2 4.566,5 0,0 354,1 15.732,8 -603,7 15.129,1
5 Skatta-, eigna- og fjármálaumsýsla 24.870,3 946,9 0,0 4.078,7 29.895,9 -6.792,7 23.103,2
6 Hagskýrslugerð og grunnskrár 3.383,7 0,0 0,0 79,3 3.463,0 -599,5 2.863,5
7 Nýsköpun, rannsóknir og þekkingargreinar 1.367,0 3.097,4 26.985,2 56,7 31.506,3 -890,9 30.615,4
8 Sveitarfélög og byggðamál 74,6 33.519,1 0,0 0,0 33.593,7 0,0 33.593,7
9 Almanna- og réttaröryggi 37.842,2 539,7 18,5 2.727,5 41.127,9 -2.594,7 38.533,2
10 Rétt. einstakl., trúmál og stjórnsýsla dómsmála 18.587,6 7.537,0 0,0 125,0 26.249,6 -365,3 25.884,3
11 Samgöngu- og fjarskiptamál 16.944,7 6.576,0 1.791,2 31.027,7 56.339,6 -3.037,1 53.302,5
12 Landbúnaður 4.306,5 18.613,4 0,0 41,5 22.961,4 -816,5 22.144,9
13 Sjávarútvegur og fiskeldi 6.127,4 932,8 400,0 267,3 7.727,5 -1.812,3 5.915,2
14 Ferðaþjónusta 787,8 819,2 538,7 2,1 2.147,8 -40,9 2.106,9
15 Orkumál 1.053,5 5.000,9 8.590,0 6,7 14.651,1 -200,6 14.450,5
16 Markaðseftirlit og neytendamál 741,9 3.117,7 0,0 6,6 3.866,2 -13,1 3.853,1
17 Umhverfismál 18.240,3 8.035,9 3.580,2 970,2 30.826,6 -4.225,1 26.601,5
18 Menning, listir, íþrótta- og æskulýðsmál 13.120,3 7.312,2 518,2 265,7 21.216,4 -2.287,9 18.928,5
19 Fjölmiðlun 6.222,2 727,2 0,0 1,0 6.950,4 0,0 6.950,4
20 Framhaldsskólastig 40.916,3 3.013,7 186,4 635,9 44.752,3 -1.941,1 42.811,2
21 Háskólastig 55.314,9 7.540,2 0,0 2.337,9 65.193,0 -16.499,8 48.693,2
22 Önnur skólastig og stjórnsýsla mennta-

og barnamála
3.496,1 2.070,2 0,0 13,1 5.579,4 -423,2 5.156,2
23 Sjúkrahúsþjónusta 133.664,8 4.589,1 0,0 26.498,2 164.752,1 -9.198,4 155.553,7
24 Heilbrigðisþjónusta utan sjúkrahúsa 46.012,9 40.507,7 0,0 683,1 87.203,7 -1.385,7 85.818,0
25 Hjúkrunar- og endurhæfingarþjónusta 75.686,3 895,0 2.304,6 511,6 79.397,5 -3.679,4 75.718,1
26 Lyf og lækningavörur 16.148,0 25.149,8 0,0 0,0 41.297,8 0,0 41.297,8
27 Örorka og málefni fatlaðs fólks 1.135,3 105.936,8 0,0 0,8 107.072,9 -11,3 107.061,6
28 Málefni aldraðra 2,1 122.443,3 0,0 0,0 122.445,4 -8,3 122.437,1
29 Fjölskyldumál 9.772,4 52.911,3 0,0 229,8 62.913,5 -215,3 62.153,2
30 Vinnumarkaður og atvinnuleysi 5.870,9 38.297,2 0,0 26,8 44.194,9 -2.381,0 41.813,9
31 Húsnæðis-og skipulagsmál 4.135,0 12.098,1 8.536,4 253,3 25.022,8 -1.472,1 23.550,7
32 Lýðheilsa og stjórnsýsla velferðarmála 10.870,6 929,9 0,0 57,2 11.857,7 -1.201,2 10.656,5
33 Fjármagnskostnaður, ábyrgðir og lífeyrisskuldbindi 172.217,4 0,0 0,0 110,0 172.327,4 0,0 96.524,0
34 Almennur varasjóður og sértækar fjárráðstafanir 60.755,6 9.250,5 0,0 220,3 70.226,4 -1.204,4 44.342,1
35 Alþjóðleg þróunarsamvinna 3.130,4 8.936,4 0,0 0,0 12.066,8 -4,9 12.061,9
Samtals
816.020,3
536.122,6
53.449,4
72.398,1
1.477.990,4
-64.082,5
1.312.879,6
Aðlaganir gagnvart GFS-staðli



-83.164,8
14.493,5

þar af aðlögun vegna

rekstrartekna




-14.493,5 14.493,5
þar af vegna

tapaðra krafna




-90,0

þar af vegna endurgreiðslu

VSK til opinberra aðila




16.900,0

þar af vegna

sölu fastafjármuna




-750,0

þar af vegna framsetningar

lífeyrisskuldbindinga




-60.051,3

þar af v/

afskrifta skattkrafna




-24.679,9

Samtals skv. GFS staðli



1.394.825,6 -49.589,0 1.312.879,6

4. gr. Fjárheimildir ríkissjóðs (A1-hluta) eftir málefnasviðum og málaflokkum

Árið 2024 er gert ráð fyrir að framlög úr ríkissjóði (A1-hluta) og fjárheimildir fyrir heildargjöldum, án rekstrartekna, sundurliðaðar eftir málefnasviðum, málaflokkum og ráðuneytum verði eins og tilgreint er í þessari grein.

 

Rekstrargrunnur,
m.kr.
Rekstrar-framlög Rekstrar-tilfærslur Fjármagns-tilfærslur Fjárfestingar-framlög Heildar-fjárheimild Framlag úr ríkissjóði
00 Æðsta stjórn ríkisins
7.325,4
131,2
0,0
657,8
8.114,4
7.939,8
01 Alþingi og eftirlitsstofnanir þess 5.895,8 131,2 0,0 646,7 6.673,7 6.499,1
01.10 Alþingi 4.639,8 131,2 0,0 634,1 5.405,1 5.369,0
01.20 Eftirlitsstofnanir Alþingis 1.256,0 0,0 0,0 12,6 1.268,6 1.130,1
02 Dómstólar 249,5 0,0 0,0 0,0 249,5 249,5
02.10 Hæstiréttur 249,5 0,0 0,0 0,0 249,5 249,5
03 Æðsta stjórnsýsla 1.180,1 0,0 0,0 11,1 1.191,2 1.191,2
03.10 Embætti forseta Íslands 352,1 0,0 0,0 11,1 363,2 363,2
03.20 Ríkisstjórn 828,0 0,0 0,0 0,0 828,0 828,0
01 Forsætisráðuneyti
3.997,5
195,9
0,0
111,3
4.304,7
4.096,2
03 Æðsta stjórnsýsla 1.364,0 80,3 0,0 83,0 1.527,3 1.527,3
03.30 Forsætisráðuneyti 1.364,0 80,3 0,0 83,0 1.527,3 1.527,3
06 Hagskýrslugerð og grunnskrár 1.832,3 0,0 0,0 24,4 1.856,7 1.675,2
06.10 Hagskýrslugerð, grunnskrár og

upplýsingamál
1.832,3 0,0 0,0 24,4 1.856,7 1.675,2
09 Almanna- og réttaröryggi 460,5 0,0 0,0 1,7 462,2 446,0
09.30 Ákæruvald og réttarvarsla 460,5 0,0 0,0 1,7 462,2 446,0
29 Fjölskyldumál 82,6 0,0 0,0 1,3 83,9 83,9
29.40 Annar stuðningur við

fjölskyldur og börn
82,6 0,0 0,0 1,3 83,9 83,9
32 Lýðheilsa og stjórnsýsla velferðarmála 258,1 115,6 0,0 0,9 374,6 363,8
32.20 Jafnréttismál 258,1 115,6 0,0 0,9 374,6 363,8
02 Mennta- og barnamálaráðuneyti
48.694,8
5.331,2
186,4
866,5
55.078,9
52.689,1
18 Menning, listir, íþrótta- og

æskulýðsmál
86,3 1.350,0 0,0 0,0 1.436,3 1.436,3
18.40 Íþrótta- og æskulýðsmál 86,3 1.350,0 0,0 0,0 1.436,3 1.436,3
20 Framhaldsskólastig 40.916,3 3.013,7 186,4 635,9 44.752,3 42.811,2
20.10 Framhaldsskólar 40.916,3 1.368,9 186,4 635,9 43.107,5 41.166,4
20.20 Tónlistarfræðsla 0,0 729,3 0,0 0,0 729,3 729,3
20.30 Vinnustaðanám og styrkir 0,0 242,6 0,0 0,0 242,6 242,6
20.40 Jöfnun námskostnaðar 0,0 672,9 0,0 0,0 672,9 672,9
22 Önnur skólastig og stjórnsýsla

mennta- og barnamála
2.856,5 463,1 0,0 11,2 3.330,8 2.981,6
22.10 Leikskóla- og grunnskólastig 515,3 424,8 0,0 0,0 940,1 940,1
22.30 Stjórnsýsla mennta- og

barnamála
2.341,2 38,3 0,0 11,2 2.390,7 2.041,5
29 Fjölskyldumál 4.835,7 504,4 0,0 219,4 5.559,5 5.460,0
29.40 Annar stuðningur við

fjölskyldur og börn
4.835,7 440,5 0,0 219,4 5.495,6 5.396,1
29.70 Málefni innflytjenda og

flóttamanna
0,0 63,9 0,0 0,0 63,9 63,9
03 Utanríkisráðuneyti
13.942,6
13.502,9
0,0
354,1
27.799,6
27.191,0
04 Utanríkismál 10.812,2 4.566,5 0,0 354,1 15.732,8 15.129,1
04.10 Utanríkisþjónusta og

stjórnsýsla utanríkismála
6.567,6 148,4 0,0 354,1 7.070,1 6.563,1
04.20 Utanríkisviðskipti 0,0 1.240,0 0,0 0,0 1.240,0 1.240,0
04.30 Samstarf um öryggis- og

varnarmál
4.244,6 591,3 0,0 0,0 4.835,9 4.739,2
04.50 Samningsbundin framlög

vegna fjölþjóðasamstarfs
0,0 2.586,8 0,0 0,0 2.586,8 2.586,8
35 Alþjóðleg þróunarsamvinna 3.130,4 8.936,4 0,0 0,0 12.066,8 12.061,9
35.10 Þróunarsamvinna 3.130,4 8.936,4 0,0 0,0 12.066,8 12.061,9
04 Matvælaráðuneyti
13.566,2
20.276,9
901,4
391,8
35.136,3
31.840,2
07 Nýsköpun, rannsóknir og

þekkingargreinar
31,4 0,0 501,4 8,0 540,8 540,8
07.10 Vísindi og samkeppnissjóðir í

rannsóknum
31,4 0,0 501,4 8,0 540,8 540,8
12 Landbúnaður 4.306,5 18.613,4 0,0 41,5 22.961,4 22.144,9
12.10 Stjórnun landbúnaðarmála 2.746,7 18.418,2 0,0 35,3 21.200,2 20.413,6
12.20 Rannsóknir, þróun og nýsköpun

í landbúnaðarmálum
546,1 195,2 0,0 0,0 741,3 741,3
12.60 Stjórnsýsla matvælaráðuneytis 1.013,7 0,0 0,0 6,2 1.019,9 990,0
13 Sjávarútvegur og fiskeldi 6.127,4 932,8 400,0 267,3 7.727,5 5.915,2
13.10 Stjórnun sjávarútvegs og

fiskeldis
1.165,7 773,0 0,0 21,6 1.960,3 1.810,7
13.20 Rannsóknir, þróun og nýsköpun

í sjávarútvegi
4.961,7 159,8 400,0 245,7 5.767,2 4.104,5
17 Umhverfismál 2.886,7 730,7 0,0 75,0 3.692,4 3.025,1
17.10 Náttúruvernd, skógrækt og

landgræðsla
2.886,7 730,7 0,0 75,0 3.692,4 3.025,1
21 Háskólastig 214,2 0,0 0,0 0,0 214,2 214,2
21.10 Háskólar og rannsóknastarfsemi 214,2 0,0 0,0 0,0 214,2 214,2
06 Dómsmálaráðuneyti
51.985,0
8.477,9
18,5
2.920,0
63.401,4
59.911,1
02 Dómstólar 3.719,7 0,0 0,0 69,2 3.788,9 3.787,4
02.10 Hæstiréttur 275,5 0,0 0,0 2,3 277,8 277,8
02.20 Héraðsdómstólar 2.165,3 0,0 0,0 18,5 2.183,8 2.182,3
02.30 Landsréttur 900,7 0,0 0,0 3,8 904,5 904,5
02.40 Dómstólasýslan 378,2 0,0 0,0 44,6 422,8 422,8
09 Almanna- og réttaröryggi 37.381,7 539,7 18,5 2.725,8 40.665,7 38.087,2
09.10 Löggæsla 23.000,3 483,6 0,0 2.219,4 25.703,3 24.521,1
09.20 Landhelgi 6.560,2 0,0 18,5 125,4 6.704,1 6.061,5
09.30 Ákæruvald og réttarvarsla 1.800,6 0,0 0,0 9,3 1.809,9 1.809,9
09.40 Réttaraðstoð og bætur 2.999,8 52,4 0,0 0,0 3.052,2 2.474,4
09.50 Fullnustumál 3.020,8 3,7 0,0 371,7 3.396,2 3.220,3
10 Rétt. einstakl., trúmál og stjórnsýsla

dómsmála
10.338,6 7.537,0 0,0 125,0 18.000,6 17.635,3
10.10 Persónuvernd 356,8 0,0 0,0 3,8 360,6 356,2
10.20 Trúmál 1.499,7 7.447,9 0,0 0,0 8.947,6 8.947,6
10.30 Sýslumenn 3.962,1 0,0 0,0 59,9 4.022,0 3.880,9
10.40 Stjórnsýsla

dómsmálaráðuneytis
2.126,2 89,1 0,0 4,0 2.219,3 2.081,2
10.50 Útlendingamál 2.393,8 0,0 0,0 57,3 2.451,1 2.369,4
29 Fjölskyldumál 545,0 401,2 0,0 0,0 946,2 401,2
29.40 Annar stuðningur við

fjölskyldur og börn
545,0 401,2 0,0 0,0 946,2 401,2
07 Félags- og vinnumarkaðsráðuneyti
23.250,3
294.677,7
0,0
52,5
317.980,5
315.522,0
10 Rétt. einstakl., trúmál og stjórnsýsla

dómsmála
8.249,0 0,0 0,0 0,0 8.249,0 8.249,0
10.50 Útlendingamál 8.249,0 0,0 0,0 0,0 8.249,0 8.249,0
22 Önnur skólastig og stjórnsýsla

mennta- og barnamála
285,1 1.607,1 0,0 0,0 1.892,2 1.892,2
22.20 Framhaldsfræðsla og menntun

óflokkuð á skólastig
285,1 1.607,1 0,0 0,0 1.892,2 1.892,2
27 Örorka og málefni fatlaðs fólks 1.135,3 98.803,8 0,0 0,8 99.939,9 99.928,6
27.10 Bætur skv. lögum um

almannatryggingar, örorkulífeyrir
0,0 62.166,1 0,0 0,0 62.166,1 62.166,1
27.20 Bætur skv. lögum um félagslega

aðstoð, örorka
0,0 35.873,7 0,0 0,0 35.873,7 35.873,7
27.30 Málefni fatlaðs fólks 1.135,1 414,3 0,0 0,8 1.550,2 1.550,2
27.40 Aðrar örorkugreiðslur (Önnur

velferðarmál, lífeyristrygg.)
0,2 349,7 0,0 0,0 349,9 338,6
28 Málefni aldraðra 2,1 122.443,3 0,0 0,0 122.445,4 122.437,1
28.10 Bætur skv. lögum um

almannatryggingar, lífeyrir aldraðra
0,0 112.139,2 0,0 0,0 112.139,2 112.139,2
28.20 Bætur skv. lögum um félagslega

aðstoð, öldrun
0,1 9.781,2 0,0 0,0 9.781,3 9.774,0
28.30 Þjónusta við aldraða og aðrar

greiðslur, óta
2,0 522,9 0,0 0,0 524,9 523,9
29 Fjölskyldumál 4.202,7 33.238,1 0,0 9,1 37.449,9 37.446,1
29.20 Fæðingarorlof 151,3 23.903,4 0,0 0,0 24.054,7 24.054,7
29.30 Bætur skv. lögum um félagslega

aðstoð, fjölskyldur
0,0 607,7 0,0 0,0 607,7 607,7
29.40 Annar stuðningur við

fjölskyldur og börn
2.259,1 5.306,4 0,0 9,1 7.574,6 7.570,8
29.50 Bætur til eftirlifenda 0,0 562,5 0,0 0,0 562,5 562,5
29.70 Málefni innflytjenda og

flóttamanna
1.792,3 2.858,1 0,0 0,0 4.650,4 4.650,4
30 Vinnumarkaður og atvinnuleysi 5.870,9 38.297,2 0,0 26,8 44.194,9 41.813,9
30.10 Vinnumál og atvinnuleysi 4.234,8 38.210,3 0,0 3,9 42.449,0 40.843,2
30.20 Vinnumarkaður 1.636,1 86,9 0,0 22,9 1.745,9 970,7
32 Lýðheilsa og stjórnsýsla velferðarmála 3.505,2 288,2 0,0 15,8 3.809,2 3.755,1
32.40 Stjórnsýsla félagsmála 3.505,2 288,2 0,0 15,8 3.809,2 3.755,1
08 Heilbrigðisráðuneyti
278.725,7
74.435,3
2.304,6
27.733,4
383.199,0
367.687,2
23 Sjúkrahúsþjónusta 133.664,8 4.589,1 0,0 26.498,2 164.752,1 155.553,7
23.10 Sérhæfð sjúkrahúsþjónusta 118.122,5 346,2 0,0 26.145,1 144.613,8 137.128,0
23.20 Almenn sjúkrahúsþjónusta 15.542,3 0,0 0,0 353,1 15.895,4 14.182,8
23.30 Erlend sjúkrahúsþjónusta 0,0 4.242,9 0,0 0,0 4.242,9 4.242,9
24 Heilbrigðisþjónusta utan sjúkrahúsa 46.012,9 40.507,7 0,0 683,1 87.203,7 85.818,0
24.10 Heilsugæsla 42.454,9 978,4 0,0 674,1 44.107,4 43.024,4
24.20 Sérfræðiþjónusta og hjúkrun 100,5 29.123,5 0,0 0,0 29.224,0 29.224,0
24.30 Sjúkraþjálfun, iðjuþjálfun og

talþjálfun
513,2 8.867,7 0,0 9,0 9.389,9 9.087,2
24.40 Sjúkraflutningar 2.944,3 1.538,1 0,0 0,0 4.482,4 4.482,4
25 Hjúkrunar- og endurhæfingarþjónusta 75.686,3 895,0 2.304,6 511,6 79.397,5 75.718,1
25.10 Hjúkrunar- og dvalarrými 68.499,7 895,0 2.304,6 511,6 72.210,9 68.531,5
25.20 Endurhæfingarþjónusta 7.186,6 0,0 0,0 0,0 7.186,6 7.186,6
26 Lyf og lækningavörur 16.148,0 25.149,8 0,0 0,0 41.297,8 41.297,8
26.10 Lyf 16.148,0 17.440,1 0,0 0,0 33.588,1 33.588,1
26.30 Hjálpartæki 0,0 7.709,7 0,0 0,0 7.709,7 7.709,7
29 Fjölskyldumál 106,4 2.767,6 0,0 0,0 2.874,0 2.762,0
29.60 Bætur vegna veikinda og slysa 106,4 2.767,6 0,0 0,0 2.874,0 2.762,0
32 Lýðheilsa og stjórnsýsla velferðarmála 7.107,3 526,1 0,0 40,5 7.673,9 6.537,6
32.10 Lýðheilsa, forvarnir og eftirlit 3.141,1 267,8 0,0 29,6 3.438,5 2.405,8
32.30 Stjórnsýsla heilbrigðismála 3.966,2 258,3 0,0 10,9 4.235,4 4.131,8
09 Fjármála- og efnahagsráðuneyti
165.665,2
39.220,5
0,0
4.409,0
209.294,7
134.307,7
05 Skatta-, eigna- og fjármálaumsýsla 24.870,3 946,9 0,0 4.078,7 29.895,9 23.103,2
05.10 Skattar og innheimta 9.899,7 0,0 0,0 87,8 9.987,5 9.061,3
05.20 Eignaumsýsla ríkisins 1.893,6 0,0 0,0 1.351,0 3.244,6 1.408,4
05.30 Fjármálaumsýsla ríkisins 6.174,3 0,0 0,0 121,8 6.296,1 2.950,8
05.40 Stjórnsýsla ríkisfjármála 6.902,7 946,9 0,0 2.518,1 10.367,7 9.682,7
06 Hagskýrslugerð og grunnskrár 61,1 0,0 0,0 0,0 61,1 61,1
06.10 Hagskýrslugerð, grunnskrár og

upplýsingamál
61,1 0,0 0,0 0,0 61,1 61,1
16 Markaðseftirlit og neytendamál 0,0 3.090,1 0,0 0,0 3.090,1 3.090,1
16.10 Markaðseftirlit og neytendamál 0,0 3.090,1 0,0 0,0 3.090,1 3.090,1
27 Örorka og málefni fatlaðs fólks 0,0 7.133,0 0,0 0,0 7.133,0 7.133,0
27.50 Jöfnun á örorkubyrði almennra

lífeyrissjóða
0,0 7.133,0 0,0 0,0 7.133,0 7.133,0
29 Fjölskyldumál 0,0 16.000,0 0,0 0,0 16.000,0 16.000,0
29.10 Barnabætur 0,0 16.000,0 0,0 0,0 16.000,0 16.000,0
31 Húsnæðis-og skipulagsmál 0,0 2.800,0 0,0 0,0 2.800,0 2.800,0
31.10 Húsnæðismál 0,0 2.800,0 0,0 0,0 2.800,0 2.800,0
33 Fjármagnskostnaður, ábyrgðir og

lífeyrisskuldbindi
79.978,2 0,0 0,0 110,0 80.088,2 37.778,2
33.20 Ríkisábyrgðir 0,0 0,0 0,0 110,0 110,0 20,0
33.30 Lífeyrisskuldbindingar 79.978,2 0,0 0,0 0,0 79.978,2 37.758,2
34 Almennur varasjóður og sértækar

fjárráðstafanir
60.755,6 9.250,5 0,0 220,3 70.226,4 44.342,1
34.10 Almennur varasjóður 35.944,9 9.083,0 0,0 43,4 45.071,3 43.866,9
34.20 Sértækar fjárráðstafanir 130,8 167,5 0,0 176,9 475,2 475,2
34.30 Afskriftir skattkrafna 24.679,9 0,0 0,0 0,0 24.679,9 0,0
10 Innviðaráðuneyti
20.808,4
49.323,2
10.180,6
31.313,9
111.626,1
106.865,1
06 Hagskýrslugerð og grunnskrár 1.090,4 0,0 0,0 46,9 1.137,3 735,5
06.10 Hagskýrslugerð, grunnskrár og

upplýsingamál
1.090,4 0,0 0,0 46,9 1.137,3 735,5
08 Sveitarfélög og byggðamál 74,6 33.519,1 0,0 0,0 33.593,7 33.593,7
08.10 Framlög til sveitarfélaga 0,0 31.762,6 0,0 0,0 31.762,6 31.762,6
08.20 Byggðamál 74,6 1.756,5 0,0 0,0 1.831,1 1.831,1
11 Samgöngu- og fjarskiptamál. 15.508,4 6.506,0 1.644,2 31.013,7 54.672,3 51.785,2
11.10 Samgöngur 14.523,0 5.753,1 1.644,2 31.007,4 52.927,7 50.141,5
11.20 Fjarskipti 0,0 653,8 0,0 0,0 653,8 653,8
11.30 Stjórnsýsla innviðaráðuneytis 985,4 99,1 0,0 6,3 1.090,8 989,9
31 Húsnæðis-og skipulagsmál 4.135,0 9.298,1 8.536,4 253,3 22.222,8 20.750,7
31.10 Húsnæðismál 3.672,8 9.053,2 8.536,4 250,5 21.512,9 20.070,0
31.20 Skipulagsmál. 462,2 244,9 0,0 2,8 709,9 680,7
14 Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti
17.186,9
12.306,1
12.456,0
917,0
42.866,0
38.999,7
06 Hagskýrslugerð og grunnskrár 399,9 0,0 0,0 8,0 407,9 391,7
06.10 Hagskýrslugerð, grunnskrár og

upplýsingamál
399,9 0,0 0,0 8,0 407,9 391,7
15 Orkumál. 1.053,5 5.000,9 8.590,0 6,7 14.651,1 14.450,5
15.10 Stjórnun og þróun orkumála 1.053,5 5.000,9 8.590,0 6,7 14.651,1 14.450,5
17 Umhverfismál 15.353,6 7.305,2 3.580,2 895,2 27.134,2 23.576,4
17.10 Náttúruvernd, skógrækt

og landgræðsla
1.751,5 894,2 0,0 456,6 3.102,3 2.378,0
17.20 Rannsóknir og vöktun

á náttúru Íslands
4.262,6 234,8 0,0 359,5 4.856,9 2.689,3
17.30 Meðhöndlun úrgangs 4.375,3 4.974,4 0,0 1,5 9.351,2 9.333,2
17.40 Varnir vegna náttúruvá. 344,3 0,0 3.201,4 0,0 3.545,7 3.545,7
17.50 Stjórnsýsla umhverfismála 4.619,9 1.201,8 378,8 77,6 6.278,1 5.630,2
18 Menning, listir, íþrótta-

og æskulýðsmál.
379,9 0,0 285,8 7,1 672,8 581,1
18.20 Menningarstofnanir 379,9 0,0 0,0 1,1 381,0 347,3
18.30 Menningarsjóðir 0,0 0,0 285,8 6,0 291,8 233,8
16 Menningar- og viðskiptaráðuneyti
20.834,8
10.414,0
771,1
270,8
32.290,7
29.935,7
07 Nýsköpun, rannsóknir og

þekkingargreinar.
74,3 2.877,8 0,0 0,6 2.952,7 2.921,9
07.20 Nýsköpun, samkeppni og

þekkingargreinar.
74,3 2.877,8 0,0 0,6 2.952,7 2.921,9
14 Ferðaþjónusta 787,8 819,2 538,7 2,1 2.147,8 2.106,9
14.10 Ferðaþjónusta 787,8 819,2 538,7 2,1 2.147,8 2.106,9
16 Markaðseftirlit og neytendamál 741,9 27,6 0,0 6,6 776,1 763,0
16.10 Markaðseftirlit

og neytendamál
741,9 27,6 0,0 6,6 776,1 763,0
18 Menning, listir, íþrótta-

og æskulýðsmál.
12.654,1 5.962,2 232,4 258,6 19.107,3 16.911,1
18.10 Safnamál 5.016,0 472,5 229,3 116,8 5.834,6 4.946,6
18.20 Menningarstofnanir 6.580,9 669,1 3,1 133,5 7.386,6 6.122,8
18.30 Menningarsjóðir 258,1 4.636,1 0,0 0,0 4.894,2 4.880,2
18.50 Stjórnsýsla menningar

og viðskipta.
799,1 184,5 0,0 8,3 991,9 961,5
19 Fjölmiðlun. 6.222,2 727,2 0,0 1,0 6.950,4 6.950,4
19.10 Fjölmiðlun 6.222,2 727,2 0,0 1,0 6.950,4 6.950,4
22 Önnur skólastig og stjórnsýsla

mennta- og barnamála
354,5 0,0 0,0 1,9 356,4 282,4
22.20 Framhaldsfræðsla og

menntun óflokkuð á skólastig
354,5 0,0 0,0 1,9 356,4 282,4
17 Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneyti
57.798,3
7.829,8
26.630,8
2.400,0
94.658,9
77.149,0
07 Nýsköpun, rannsóknir

og þekkingargreinar.
1.261,3 219,6 26.483,8 48,1 28.012,8 27.152,7
07.10 Vísindi og samkeppnissjóðir

í rannsóknum
191,0 75,0 11.484,3 38,4 11.788,7 11.631,2
07.20 Nýsköpun, samkeppni

og þekkingargreinar.
1.070,3 144,6 14.999,5 9,7 16.224,1 15.521,5
11 Samgöngu- og fjarskiptamál. 1.436,3 70,0 147,0 14,0 1.667,3 1.517,3
11.20 Fjarskipti 1.436,3 70,0 147,0 14,0 1.667,3 1.517,3
21 Háskólastig 55.100,7 7.540,2 0,0 2.337,9 64.978,8 48.479,0
21.10 Háskólar og

rannsóknastarfsemi
53.267,3 1.505,0 0,0 2.326,4 57.098,7 41.454,2
21.30 Stuðningur við námsmenn 0,0 6.020,4 0,0 0,0 6.020,4 6.020,4
21.40 Stjórnsýsla háskóla, iðnaðar

og nýsköpunar
1.833,4 14,8 0,0 11,5 1.859,7 1.004,4
19 Vaxtagjöld ríkissjóðs
92.239,2
0,0
0,0
0,0
92.239,2
58.745,8
33 Fjármagnskostnaður, ábyrgðir

og lífeyrisskuldbindi
92.239,2 0,0 0,0 0,0 92.239,2 58.745,8
33.10 Fjármagnskostnaður. 92.239,2 0,0 0,0 0,0 92.239,2 58.745,8
Samtals
816.020,3
536.122,6
53.449,4
72.398,1
1.477.990,4
1.312.879,6
Aðlaganir gagnvart GFS-staðli
 
 
 
 
-83.164,8
 
þar af aðlögun vegna rekstrartekna



-14.493,5
þar af vegna tapaðra krafna



-90,0
þar af vegna endurgreiðslu VSK

til opinberra aðila




16.900,0
þar af vegna sölu fastafjármuna



-750,0
þar af vegna framsetningar

lífeyrisskuldbindinga




-60.051,3
þar af v/ afskrifta skattkrafna



-24.679,9
Samtals skv. GFS staðli
 
 
 
 
1.394.825,6
1.312.879,6

Ýmis ákvæði

5. gr. Lántökur, endurlán og ríkisábyrgðir

Fjármála- og efnahagsráðherra, fyrir hönd ríkissjóðs, er heimilað að taka lán, endurlána, veita ríkisábyrgðir og fleira eftir því sem kveðið er á um í ákvæðum þessarar greinar:

 

  1. Að taka lán allt að 200 ma.kr., eða jafngildi þeirrar fjárhæðar í erlendri mynt, og ráð­stafa því í samræmi við ákvæði þessara laga.

  2. Að veita eftirtöldum aðilum, sem heimildir hafa til lántöku í sérlögum, heimild til að nýta þær á árinu 2024 með þeim takmörkunum sem tilgreindar eru í liðum 2.1 og 2.2, sbr. 5. tölul. 16. gr. laga nr. 123/2015, um opinber fjármál:

    2.1 Landsvirkjun, allt að 20 ma.kr., sbr. 9. gr. laga nr. 42/1983, um Landsvirkjun, með síðari breytingum.

    2.2 Byggðastofnun, allt að 3 ma.kr., sbr. 15. gr. laga nr. 106/1999, um Byggða­stofnun, með síðari breytingum.

  3. Að taka lán allt að 70,2 ma.kr. til fjármögnunar á eigin fé Seðlabanka Íslands verði eftir því kallað á grundvelli heimildar í 3. mgr. 40. gr. laga nr. 92/2019, um Seðlabanka Íslands. Eftirstöðvar innkallanlegs eigin fjár færast upp við hver áramót með hækkun vísitölu neysluverðs.

  4. Að taka lán allt að 100 ma.kr., eða jafngildi þeirrar fjárhæðar í erlendri mynt, til við­bótar lántöku samkvæmt lið 1 hér að framan, t.a.m. í því skyni að efla gjaldeyrisforða eða endurfjármagna eldri lán, verði það talið hagkvæmt. Heimilt er að endurlána Seðla­banka Íslands lán sem tekin eru til að styrkja gjaldeyrisforðann.

  5. Að endurlána allt að 10 ma.kr. til Menntasjóðs námsmanna til að fjármagna útlán nýs lánakerfis námsmanna. Öll útlán í nýju lánakerfi verði fjármögnuð með endurláni úr ríkissjóði og beinum framlögum ríkissjóðs vegna styrkja.

  6. Að endurlána allt að 20 ma.kr. til Húsnæðissjóðs vegna útlána sjóðsins að sömu fjárhæð. Þar af eru hlutdeildarlán 3 ma.kr.

  7. Að endurlána allt að 1,5 ma.kr. til Fjárfanga ehf., sérstaks hlutafélags í eigu ríkisins sem hefur það hlutverk að annast minni fjárfestingar fyrir hönd stofnana.

  8. Að endurlána allt að 3 ma.kr. til Byggðastofnunar.

  9. Að endurlána allt að 7 ma.kr. til Betri samgangna ohf., sbr. 8 gr. laga nr. 81/2020, um heimild til að stofna opinbert hlutafélag um uppbyggingu samgönguinnviða á höfuðborgarsvæðinu.

  10. Að endurlána allt að 2 ma.kr. til Fasteigna Háskóla Íslands ehf. vegna endur­byggingar Tollhússins við Tryggvagötu sem áformað er að nýta undir háskólastarfsemi.

  11. Ýmis ákvæði.

6. gr. Heimildir ráðherra

Fjármála- og efnahagsráðherra er heimilt:

Eftirgjöf gjalda.

1.1   Að fella niður eða endurgreiða virðisaukaskatt af efniskostnaði og sérfræðiþjónustu sem keypt er fyrir styrktarfé vegna rannsóknar Hjartaverndar á heilbrigði öldrunar.

1.2  Að heimila endurgreiðslu virðisaukaskatts af sérhæfðum íþróttabúnaði fyrir fatlaða íþróttamenn.

Sala fasteigna.

2.1 Að selja eignarhlut ríkisins í húsnæði á vegum grunn-, framhalds- og sérskóla ásamt háskólum í tengslum við endurskipulagningu starfseminnar.

2.2 Að selja eignarhlut ríkisins í húsnæði á vegum heilbrigðisstofnana, sjúkrahúsa eða í heilbrigðistengdri starfsemi í tengslum við endurskipulagningu starfseminnar.

2.3 Að selja húsnæði dómstóla, lögreglu- og sýslumannsembætta og kaupa eða leigja annað hentugra húsnæði í tengslum við endurskipulagningu starfseminnar.

2.4 Að selja óhentugar eða óhagkvæmar húseignir utanríkisþjónustunnar erlendis og kaupa eða leigja hentugra húsnæði.

2.5 Að selja eða ráðstafa með öðrum hætti fasteignum ríkisins við Guðrúnartún 6, Borgartún 5 og 7 í Reykjavík.

2.6 Að selja Rauðarárstíg 10 og Laugaveg 114–116 í Reykjavík. 

2.7 Að selja Laugaveg 162–166 í Reykjavík og kaupa eða leigja annað hentugra húsnæði. 

2.8 Að selja Hverfisgötu 113–115 í Reykjavík og kaupa eða leigja hentugra húsnæði fyrir lögregluna á höfuðborgarsvæðinu og ríkislögreglustjóra.

2.9 Að selja Tollhúsið við Tryggvagötu 19 í Reykjavík.

2.10 Að selja Skólavörðustíg 37 í Reykjavík.

2.11 Að selja Skógarhlíð 6 í Reykjavík.

2.12 Að selja Ármúla 1a í Reykjavík og kaupa eða leigja annað hentugra húsnæði. 

2.13 Að selja fasteignir í eigu ríkisins við Stakkahlíð í Reykjavík.

2.14 Að selja Austurstræti 19 í Reykjavík og Vesturvör 2 í Kópavogi og kaupa eða leigja annað hentugra húsnæði fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur og Landsrétt.

2.15 Að selja eignarhlut ríkisins í Engjateig 3 í Reykjavík. 

2.16 Að selja Kópavogsbraut 1c í Kópavogi. 

2.17 Að selja eða leigja fasteignir í eigu ríkisins við Kópavogsbraut 5a–c í Kópavogi.

2.18 Að selja eða leigja fasteignir í eigu ríkisins á Vífilsstöðum í Garðabæ sem nýtast ekki undir starfsemi á vegum ríkisins. 

2.19 Að selja eignarhlut ríkisins í Hafnarstræti 99–101 á Akureyri og kaupa eða leigja annað hentugra húsnæði.

2.20 Að selja íbúðarhús á leigulóð á jörðinni Langekru í Rangárþingi ytra. 

2.21 Að selja eyðibýli og húsarústir sem henta vel til endurbyggingar á leigulóð. 

2.22 Að selja eða ráðstafa með öðrum hætti fasteignum á Raufarhafnarflugvelli og flugstöð á Þingeyri. 

2.23 Að selja hlut ríkisins í skrifstofuhúsi fyrrum sementsverksmiðju að Mánabraut á Akranesi.

2.24 Að selja eignarhlut ríkisins í fasteigninni Miðstræti 19 í Bolungarvík.

2.25 Að selja eignarhlut ríkisins í Stillholti 16–18 á Akranesi og kaupa eða leigja annað hentugra húsnæði. 

2.26 Að selja eða leigja húsnæði í eigu ríkisins við Árleyni í Reykjavík. 

2.27 Að selja húsnæði við Brjánslæk í Vesturbyggð.

2.28 Að selja Víkurbraut 7 á Höfn í Hornafirði og kaupa eða leigja aðra aðstöðu undir starfsemi Vegagerðarinnar. 

2.29 Að heimila ÁTVR að selja Austurstræti 10a í Reykjavík, Miðvang 2–4 á Egilsstöðum og Selás 19 á Egilsstöðum.

2.30 Að heimila Happdrætti Háskóla Íslands að selja eignarhlut í Bíldshöfða 16 í Reykjavík og kaupa eða leigja hentugra húsnæði.

2.31 Að selja Digranesveg 5 í Kópavogi. 

2.32 Að heimila Fasteignum Háskóla Íslands ehf. að ganga til samninga við Félagsstofnun stúdenta um ráðstöfun íbúða sem tilheyra háskólanum á Eggertsgötu. 

2.33 Að selja Rauðarárstíg 25 og Skuggasund 1–3 í Reykjavík. 

2.34 Að selja Sundstræti 28 á Ísafirði. 

2.35 Að taka við eignarhlut í Lágmúla 9 í Reykjavík vegna yfirfærslu verkefna frá Innheimtu¬stofnun sveitarfélaga til sýslumanns og selja eða leigja eignina sé ekki talin þörf á henni undir starfsemi ríkisins.

2.36 Að selja eignarhlut ríkisins í Skólabæ við Suðurgötu 26 í Reykjavík, þrátt fyrir þinglýstar kvaðir um að eignin skuli vera ævarandi eign Háskóla Íslands, og ráðstafa söluandvirðinu í þágu kennslu og rannsókna við Háskóla Íslands.

2.37 Að selja eignarhlut ríkisins í Bárugötu 3 í Reykjavík, þrátt fyrir þinglýstar kvaðir um að Vísindasjóði sé ekki heimilt að selja eða gefa eignina, og ráðstafa söluandvirðinu í þágu rannsókna og nýsköpunar á vegum Rannís. 

2.38 Að selja eða leigja Grensásveg 9 í Reykjavík.

2.39 Að selja húsnæði á vegum Skógræktar og Landgræðslu og kaupa eða leigja annað hentugra húsnæði í tengslum við endurskipulagningu starfseminnar. 

Ráðstöfun lóða, spildna og jarða.

3.1 Að selja hluta af landsvæðum ríkisins við Litla-Hraun.

3.2 Að selja land ríkisins við Blikastaðaveg í Reykjavík.

3.3 Að selja lóð í eigu ríkisins við Þjórsárgötu og Þorragötu í Reykjavík.

3.4 Að selja eignarhlut ríkisins í lóð að Frakkastíg 23 í Reykjavík.

3.5 Að selja eða leigja landspildur ríkisins við Grindavík.

3.6 Að selja sumarhúsalóðir, íbúðarlóðir og spildur í eigu ríkisins, sem leigðar hafa verið til langs tíma, til leigjenda á grundvelli óháðs verðmats enda liggi ekki sérstakir almanna-hagsmunir að baki eignarhaldi ríkisins.

3.7 Að heimila Jarðasjóði að selja eða leigja jarðir sem ekki eru nýttar til ábúðar í því skyni að koma þeim í ábúð eða nýta þær á annan hátt. 

3.8 Að heimila Jarðasjóði að selja eða leigja eyðijörðina Hól í Fjarðabyggð.

3.9 Að heimila Jarðasjóði að selja eða leigja jörðina Skriðustekk í Breiðdalshreppi.

3.10 Að heimila Jarðasjóði að selja eða leigja jörðina Syðri-Bakka í Hörgársveit að hluta eða öllu leyti.

3.11 Að heimila Jarðasjóði að selja áveitulönd að hluta eða öllu leyti aftur til upprunajarða eða á almennum markaði.

3.12 Að heimila Jarðasjóði að kaupa jarðir eða jarðahluta vegna náttúruverndar, menningar-minja, útivistar eða annarrar hagnýtingar sem þjónar almannahagsmunum.

3.13 Að heimila Jarðasjóði í samráði við Landgræðsluna að selja eða leigja uppgrædd land-græðslulönd að hluta eða öllu leyti aftur til eigenda upprunajarða í samræmi við ákvæði jarðalaga eða á almennum markaði.

3.14 Að selja land við Hvanneyri sem ekki nýtist undir starfsemi Landbúnaðarháskóla Íslands.

3.15 Að selja lóð Vegagerðarinnar að Borgarbraut 66 í Borgarnesi ásamt salthúsbyggingu sem er á lóðinni. Jafnframt að kaupa eða leigja aðra hentuga aðstöðu í Borgarnesi.

3.16 Að heimila Jarðasjóði að selja eða leigja jörðina Brattholtshjáleigu í Árborg.

3.17 Að heimila Jarðasjóði að selja eða leigja landspilduna Skarð í Skeiða- og Gnúpverja-hreppi.

3.18 Að heimila Jarðasjóði að selja eða leigja jörðina Hofstaði í Reykhólahreppi.

3.19 Að heimila Jarðasjóði að selja eða leigja jörðina Randversstaði í Fjarðabyggð.

3.20 Að heimila Jarðasjóði að selja eða leigja jörðina Kirkjuskóg í Dalabyggð. 

3.21 Að heimila Jarðasjóði að selja eða leigja hluta jarðarinnar Bakkakot 2 í Skaftárhreppi.

3.22 Að heimila Jarðasjóði að selja eða leigja jörðina Eystri-Torfastaði 2 í Rangárþingi eystri.

3.23 Að heimila Jarðasjóði að selja íbúðarhús á jörðinni Ásum í Skaftárhreppi. 

3.24 Að heimila Jarðasjóði að selja eða leigja jörðina Kollafoss í Húnaþingi vestra. 

3.25 Að heimila Jarðasjóði að selja eða leigja fasteignir á Grænanesi í Fjarðabyggð. 

3.26 Að heimila Jarðasjóði að selja jarðirnar Háls og Saurbæ í Eyjafjarðarsveit.

3.27 Að heimila Jarðasjóði að selja eða leigja jarðirnar Flatey 1-3, Eskey og Odda í Sveitarfélaginu Hornafirði.

3.28 Að heimila Jarðasjóði að selja eða leigja fasteignir á Syðri-Steinsmýri 1 í Skaftárhreppi.

3.29 Að heimila Jarðasjóði að selja eða leigja fasteignir á Stakkahlíð í Múlaþingi.

3.30 Að heimila ráðstöfun á landi Fells í Suðursveit með sérleyfis- eða rekstrarleyfis-samningum vegna áforma um uppbyggingu á innviðum á Jökulsárlóni. 

Kaup og leiga fasteigna.

4.1 Að kaupa eða leigja húsnæði fyrir aðalskrifstofur ráðuneyta.

4.2 Að kaupa eða leigja húsnæði fyrir hjúkrunarrými aldraðra í samræmi við áform um fjölgun slíkra rýma.

4.3 Að kaupa eða leigja húsnæði fyrir heilbrigðisstofnanir, sjúkrahús eða heilbrigðistengda starfsemi vegna endurskipulagningar eða hagræðingar á starfseminni.

4.4 Að kaupa eða leigja hentugt húsnæði fyrir hverfisstöðvar lögreglunnar á höfuðborgar-svæðinu.

4.5 Að kaupa sendiherrabústað eða skrifstofur í New York.

4.6 Að kaupa sumarbústaði í þjóðgarðinum á Þingvöllum og jarðir eða spildur í næsta nágrenni hans.

4.7 Að kaupa eða taka á leigu viðbótarhúsnæði fyrir framhaldsskóla og háskóla í tengslum við sameiningar, breytingar eða hagræðingu á starfseminni.

4.8 Að kaupa eða leigja húsnæði fyrir þjónustustofnanir fatlaðra.

4.9 Að kaupa að tillögu Þjóðminjasafns Íslands fasteignir með mikið minjasögulegt gildi til varðveislu í húsasafni stofnunarinnar.

4.10 Að leigja út húsnæði ríkisins á Hvanneyri og Miðfossum sem Landbúnaðarháskóli Íslands nýtir ekki.

4.11 Að kaupa landsvæði við Dimmuborgir.

4.12 Að taka á leigu fasteignir fyrir búsetuúrræði á vegum stjórnvalda.

4.13 Að kaupa eða leigja starfs- og dvalaraðstöðu fyrir starfsmenn í þjóðgörðum og á öðrum náttúruverndarsvæðum.

4.14 Að kaupa eða leigja land undir bílastæði innan Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls til upp-byggingar innviða.

4.15 Að kaupa eða leigja skrifstofu- eða atvinnuhúsnæði vegna þarfa einstakra ríkisstofnana verði það talið nauðsynlegt vegna endurskipulagningar á starfsemi þeirra eða til að stuðla að bættri nýtingu og auknu hagræði í rekstri ríkisins. 

4.16 Að kaupa eða leigja geymsluhúsnæði vegna þarfa ríkisstofnana.

4.17 Að kaupa eða leigja húsnæði fyrir Fjarskiptastofu.

4.18 Að kaupa eða leigja húsnæði vegna stækkunar og endurbóta á flugskýli fyrir Landhelgis¬gæsluna á Reykjavíkurflugvelli. 

4.19 Að kaupa eða leigja hentugt húsnæði fyrir Þjóðleikhúsið og Íslenska dansflokkinn.

4.20 Að nýta eignir sem heimilt er að selja sem endurgjald við kaup og leigu skrifstofu- eða atvinnuhúsnæðis vegna þarfa ríkisins.

4.21 Að kaupa eða leigja fasteign fyrir starfsemi lögreglu, tollgæslu og annarra viðbragðsaðila á höfuðborgarsvæðinu. 

4.22 Að kaupa eða leigja húsnæði fyrir starfsemi Háskólans á Hólum. 

4.23 Að heimila Fasteignum Háskóla Íslands ehf. að kaupa eða leigja húsnæði fyrir starfsemi Háskóla Íslands og endurleigja til háskóla. 

4.24 Að kaupa eða leigja húsnæði undir heimavist á vegum Fjölbrautaskóla Suðurlands. 

4.25 Að kaupa eða leigja húsnæði fyrir varaeintakasafn Landsbókasafns Íslands Háskólabókasafns.

4.26 Að kaupa eða leigja húsnæði vegna þarfa Listasafns Íslands og selja annað húsnæði í tengslum við endurskipulagningu starfseminnar.

4.27 Að taka við eignarhaldi á Sæmundargötu 11 og leigja undir áframhaldandi starfsemi.

Kaup og sala hlutabréfa og aðrar ráðstafanir vegna umsýslu félaga.

5.1 Að selja eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka hf.

5.2 Að selja eignarhlut ríkisins í Landsbankanum hf. umfram 70% hlut ríkisins af heildar-hlutafé bankans.

5.3 Að selja eignarhlut ríkisins í Sparisjóði Austurlands hf.

5.4 Að nýta samningsbundinn eða lögbundinn rétt til innlausnar eða kaupa á hlutum í fjármálafyrirtækjum sem að hluta eru í eigu ríkisins.

5.5 Að nýta samningsbundinn rétt til að breyta láni Vaðlaheiðarganga hf. í langtímalán og í hlutafé eða annan rétt til að taka við hlutafé í félaginu. 

5.6 Að selja eignarhlut ríkisins í Endurvinnslunni hf. 

5.7 Að selja eignarhlut ríkisins í Vísindagarðinum ehf. í Múlaþingi. 

5.8 Að selja óverulega eignarhluti ríkisins í félögum.

5.9 Að koma á fót hlutafélögum með lágmarkshlutafé, eða allt að 5 m.kr. 

5.10 Að selja eignarhluti í félögum í eigu háskóla sem þeir hafa eignast á grundvelli 26. gr. laga um opinbera háskóla, nr. 85/2008, og heimila ráðstöfun á söluandvirði eignarhluta til viðkomandi háskóla.

5.11 Að ganga til samninga við eigendur Landsnets ohf. um kaup eða tilfærslu eignarhluta í félaginu til ríkissjóðs. 

5.12 Að auka við hlutafé í opinberum félögum í því skyni að auka fjárfestingargetu eða bregðast við meiri háttar rekstrarvanda.

5.13 Að leggja Fasteignum Háskóla Íslands ehf. til fasteignir í eigu ríkissjóðs sem nýttar verða undir háskólastarfsemi, eða tengda starfsemi, með útgáfu skuldabréfs eða lánalínu. 

5.14 Að heimila Háskóla Íslands að stofna sérstakt félag utan um eignarhald á rannsóknar- eða sprotafyrirtækjum sem háskólinn hefur aðkomu að. 

5.15 Að heimila Vegagerðinni að slíta Herjólfi eignarhaldsfélagi ehf. og ráðstafa eignum þess til ríkisins. 

5.16 Að koma á fót fasteignaþróunarfélagi og færa þar inn þróunareignir í eigu ríkisins sem stendur ekki til að nota undir starfsemi á vegum ríkisins.

5.17 Að selja eða ráðstafa með öðrum hætti eignarhlut ríkisins í Eignarhaldsfélagi Suðurnesja.

Samningar um framkvæmdir, rekstur og afmörkuð verkefni.

6.1 Að ganga á grundvelli útboðs til samninga um þróun, innleiðingu og notkun á nýju samskipta- og upplýsingakerfi fyrir Stjórnarráð Íslands til allt að tíu ára.

6.2 Að ganga á grundvelli útboðs til samninga um framleiðslu ökuskírteina til allt að sex ára.

6.3 Að ganga á grundvelli útboðs til samninga til allt að tíu ára um rafrænt endurgreiðslukerfi virðisaukaskatts til einstaklinga búsettra erlendis.

6.4 Að ákveða að gengið verði á grundvelli útboðs til samninga um stærri hugbúnaðarkerfi eða skýjaumhverfi fyrir ríkisaðila til allt að tíu ára. 

6.5 Að ganga á grundvelli útboðs til samninga um hýsingu og rekstur á fjárhags- og mannauðskerfi ríkisins til allt að tíu ára.

6.6 Að ganga á grundvelli útboðs til samninga um varnarbúnað og þjónustu tengdum honum fyrir starfsemi lögreglunnar til allt að tíu ára. 

Ýmsar heimildir.

7.1 Að selja, leigja eða ráðstafa með öðrum hætti fasteignum og landsvæðum á varnar-svæðum á Keflavíkurflugvelli sem koma á í borgaraleg not.

7.2 Að selja, leigja eða ráðstafa með öðrum hætti landi eða lóðum í nágrenni Keflavíkur-flugvallar vegna áframhaldandi þróunar á svæðinu. 

7.3 Að ganga til samninga við Minjavernd eða Storð um afhendingu og endurnýjun fasteigna sem ekki eru nýttar af hálfu ríkisins en nauðsynlegt þykir að vernda, einkum vegna menningarsjónarmiða.

7.4 Að þiggja að gjöf fasteignir á Litlabæ í Skötufirði og Hraunskirkju í Keldudal til varðveislu í húsasafni Þjóðminjasafns Íslands.

7.5 Að ganga til samninga við Vesturbyggð um ráðstöfun á Bíldudalsskóla vegna áformaðra framkvæmda við ofanflóðavarnir á svæðinu.

7.6 Að greiða kostnað vegna nauðsynlegra breytinga á húsnæði þegar stofnanir á vegum ríkisins eru í hagræðingarskyni færðar milli fasteigna í eigu ríkisins og/eða fasteigna sem ríkið hefur tekið á langtímaleigu.

7.7 Að færa innra leiguverð fasteigna sem færðar verða í umsjón Framkvæmdasýslu Ríkiseigna nær leiguverði sambærilegra eigna á sama markaðssvæði og eftir atvikum að undirbúa breytingar á fjárheimildum vegna þessa. Jafnframt að hækka leiguverð fasteigna í umsjón stofnunarinnar í samræmi við kostnað vegna endurbóta á einstökum eignum. 

7.8 Að kaupa eða leigja þrjár nýjar björgunarþyrlur fyrir Landhelgisgæsluna. 

7.9 Að selja eldri skip Hafrannsóknastofnunar. 

7.10 Að selja eða leigja ferjuna Herjólf III. 

7.11 Að heimila Veðurstofu Íslands að endurnýja núverandi veðursjár og jafnframt að kaupa og setja upp veðursjár í öðrum landshlutum.

7.12 Að heimila sjúkrahúsum og Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins að taka þátt í eða eiga samstarf við fyrirtæki sem vinna að vísindarannsóknum og þróun nýjunga á sviði heilbrigðismála og læknisfræði. Samningar sem fela í sér fjárskuldbindingar skulu lagðir fyrir ráðherra heilbrigðismála og fjármála til staðfestingar.

7.13 Að afsala, í samráði við utanríkisráðuneyti, flugbrautakerfi, tengdu akbrautakerfi og flughlöðum á Keflavíkurflugvelli til Isavia ohf. enda verði þjóðréttarlegar skuldbindingar Íslands vegna varnar- og öryggismála tryggðar sem og varnar- og öryggishagsmunir landsins. Hafa skal samráð við fjárlaganefnd og utanríkismálanefnd Alþingis áður en heimildin er nýtt.

7.14 Að ganga til samninga um uppgjör á lífeyrisskuldbindingum sem myndast hafa í B-deild Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins vegna starfsemi sjálfseignarstofnana og félagasamtaka sem kostuð eru af ríkissjóði.

7.15 Að ganga til samninga um uppgjör á lífeyrisskuldbindingum sem myndast hafa í B-deild Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins og lífeyrissjóðum sveitarfélaga vegna samreksturs ríkis og sveitarfélaga. 

7.16 Að nýta svigrúm sem kann að myndast vegna óreglulegra tekna ríkissjóðs, jákvæðrar sjóðstöðu eða annarra eigna ríkisins til þess að greiða inn á skuldbindingar ríkissjóðs vegna B-deildar Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins.

7.17 Að leggja Seðlabanka Íslands til eigið fé, verði eftir því kallað á grundvelli sérstakrar heimildar í 3. mgr. 40. gr. laga nr. 92/2019, um Seðlabanka Íslands. Eftirstöðvar inn-kallanlegs eigin fjár færast upp við hver áramót með hækkun á vísitölu neysluverðs.

7.18 Að ganga til samninga við Reykjavíkurborg um nýtt fyrirkomulag eignarhalds og rekstrar fasteignarinnar Hörpu og til að yfirtaka í því sambandi skuldbindingar sem tengjast fasteigninni að hluta eða öllu leyti.

7.19 Að heimila Kríu, sem er sprota- og nýsköpunarsjóður í eigu ríkisins, að fjárfesta fyrir allt að 2.940 m.kr. í samræmi við fjárfestingaráætlun sjóðsins og að greiða allt að 806 m.kr. af áætluðum 8.300 m.kr. heildarfjárfestingum hans. Jafnframt að ákveða að gengisáhætta Kríu vegna fjárfestingaloforða í erlendri mynt verði hjá ríkissjóði.

7.20 Að auka hlut Íslands í Alþjóðaframfarastofnuninni (IDA) fyrir allt að 599 m.kr. í samræmi við ákvörðun stjórnar stofnunarinnar um aukin stofnfjárframlög aðildarríkja Alþjóðabankans.

7.21 Að auka hlut Íslands í Norræna þróunarsjóðnum (NDF) fyrir allt að 66 m.kr. í samræmi við ákvörðun stjórnar sjóðsins. 

7.22 Að heimila ríkisaðilum í A1-hluta að semja við Fjárföng ehf., sem er félag í eigu ríkisins, um fjármögnun á minni fjárfestingum sem styðja við umbætur og hagræðingu í ríkisrekstri. 

7.23 Að veita stofnframlag í Nýsköpunarsjóð Atlantshafsbandalagsins fyrir hönd Íslands fyrir allt að 405 m.kr.

7.24 Að veita bakábyrgð vegna þátttöku Íslands í InvestEU fyrir allt að 2,6 ma.kr.

7.25 Að auka við hlut Íslands í Þróunarbanka Evrópuráðsins í samræmi við ákvörðun stjórnar bankans fyrir allt 80 m.kr.

7.26 Að færa eignir og fjárfestingarheimildir sem hafa verið nýttar milli málaflokka á þann fjárlagalið sem til stendur að hagnýta eða varðveita tiltekna eign. Sé um að ræða flutning eigna milli A1-hluta í A2-hluta fjárlaga er heimilt að fella niður fjárveitingu og umbreyta í lán eða eigið fé til hlutaðeigandi umsýsluaðila.

7.27 Að kaupa og selja fasteignir milli eignasafna ríkisins sem falla undir A-hluta með láni eða eigin fé enda hafi það ekki áhrif á samstæðu A-hluta ríkissjóðs. 

7.28 Að heimila ráðstöfun á losunarheimildum, í samráði við ráðherra loftslagsmála, sem tilheyra íslenska ríkinu í viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir gróðurhúsalofttegunda til móts við loftslagsskuldbindingar íslenska ríkisins.

7.29 Að ganga til samninga um skipti á eignum í tengslum við slit á ÍL-sjóði á grundvelli sérlaga um skuldaskil og slit á sjóðnum ásamt því að gera upp fyrirliggjandi ríkisábyrgð á skuldum ÍL-sjóðs. 

7.30 Að undirgangast skuldbindingar f.h. ríkissjóðs vegna útboðs á Ölfusárbrú gegn því að sérstök gjaldtaka fyrir akstur um hana standi undir kostnaði.

 
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Yfirlit

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta