Fjármálaáætlun 2025-2029
Fjármála- og efnahagsráðherra lagði fram fjármálaáætlun fyrir árin 2025-2029 þann 16. apríl 2024.

Kynning ráðherra
Fjármálaáætlun til fimm ára er lögð fram á hverju vori. 16. apríl kynnti fjármála- og efnahagsráðherra fjármálaáætlun áranna 2025-2029.
.png)
Greiningar og mælaborð
Á gagnvirku mælaborði er hægt að skoða útgjaldaramma málefnasviða og breytingar á fjárheimildum eftir árum.

Allt sem tengist fjármálaáætlun
Hér eru fjölbreytt gögn og upplýsingar sem tengjast fjármálaáætlun. Má þar nefna skjöl og gögn, greiningar, fréttatilkynningar ráðuneyta, kynningu ráðherra og sviðsljós með skýringum á málum sem eru til umfjöllunar í áætluninni.

Skjöl og gögn
Öll helstu skjöl og gögn sem tengjast fjármálaáætlun, svo sem myndagögn , ítarefni, töflur, töfluviðaukar og talnagögn á Excel-formi.
Efnisyfirlit, fjármálaáætlun 2024
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.