Litir og myndir
Aðallitir
Aðallitur Stjórnarráðsins er himinblár. Hann er til í nokkrum tónum.
Þegar þarf, skal nota hárauðan sem áherslulit.
Aðallitur - himinblár | |
sRGB | 0-61-133 |
HEX | #003d85 |
CMYK | 100-75-0-18 |
Áherslulitur - hárauður | |
sRGB | 202-0-59 |
HEX | #ca003b |
CMYK | 0-100-60-15 |
Himinblár – aðrir tónar | |||
sRGB | 0-50-106 | 78-142-204 | 200-222-246 |
HEX | #00326a | #4e8ecc | #c8def6 |
CMYK | 100-75-0-40 | 70-35-0-0 | 25-5-0-0 |
Stoðlitir
Ásamt aðallitum á Stjórnarráðið stoðlitapallettur til að nota í útgefnu efni. Litirnir í pallettunum eru sóttir í íslenska náttúru.
Þeim er ætlað að gæða efnið lífi og koma í veg fyrir að það verði einsleitt í framsetningu.
Stoðlitirnir eru notaðir í útgefnu efni, s.s. skýrslum og kynningum. Stoðlitirnir skulu aldrei notaðir sem einkennislitir Stjórnarráðsins, s.s. í nafnspjöldum, bréfsefni, flöggum eða merkingum. Eingungis skal nota eina litapallettu hverju sinni.
Ekkert ráðuneyti hefur sérstakan einkennislit eða getur eignað sér ákveðinn lit í útgefnu efni.
Mýrarrauði | |||
sRGB | 241-137-33 | 253-196-27 | 255-242-205 |
HEX | #f18921 | #fdc41b | #fff2cd |
CMYK | 10-55-90-0 | 0-25-90-0 | 0-5-25-0 |
Móbrúnn | |||
sRGB | 94-65-55 | 140-114-105 | 239-220-211 |
HEX | #5e4137 | #8c7269 | #efdcd3 |
CMYK | 50-65-65-48 | 35-45-45-30 | 5-15-15-2 |
Beitilyngsbleikur | |||
sRGB | 108-12-100 | 199-95-147 | 247-229-237 |
HEX | #6c0c64 | #c75f93 | #f7e5ed |
CMYK | 55-100-0-30 | 8-71-0-15 | 0-12-0-3 |
Gosgrár | |||
sRGB | 42-62-90 | 84-103-131 | 216-225-234 |
HEX | #2a3e5a | #546783 | #d8e1ea |
CMYK | 85-65-35-40 | 50-30-0-50 | 10-2-0-10 |
Jökulblár | |||
sRGB | 0-158-227 | 62-185-223 | 213-237-252 |
HEX | #009ee3 | #3eb9df | #d5edfc |
CMYK | 100-0-0-0 | 55-0-5-5 | 20-0-0-0 |
Blágrenisgrænn | |||
sRGB | 0-130-133 | 42-181-177 | 201-231-234 |
HEX | #008285 | #2ab5b1 | #c9e7ea |
CMYK | 100-10-45-15 | 70-0-35-0 | 25-0-10-0 |
Mosagrænn | |||
sRGB | 0-89-56 | 96-152-110 | 203-228-206 |
HEX | #005938 | #60986e | #cbe4ce |
CMYK | 60-10-80-50 | 60-10-60-20 | 25-0-25-0 |
.jpg)
.jpg)
.jpg)
Myndheimur
Myndheimur skal vera nútímalegur, traustur, virðulegur og tilgerðarlaus. Hann endurspeglar íslenskan veruleika á fallegan og raunsæjan hátt en er um leið skapandi og ferskur.
Allt myndefni dregur fram fjölbreytileika landsins og samfélagsins og sýnir m.a. mismunandi árstíðir, landsvæði, atvinnuvegi og mismunandi aldurs- og þjóðfélagshópa. Þannig endurspeglar myndefnið ólíka málaflokka ráðuneytanna.
Lykilorð:
- Fólk og fjölbreytt samfélag
- Kröftugt atvinnulíf
- Frumkvæði og nýsköpun
- Menningarstarf
- Hraði og framsýni
Ljósmyndir í fréttaefni, kynningum og á vef taka einnig mið af ofangreindum þáttum. Meginstefið er að ljósmyndir séu teknar í íslensku umhverfi, nema þegar fjallað er um alþjóðlegt samstarf. Sama gildir um staðlaðar myndatökur af ríkisstjórninni og ráðherrum.


Munstur
Þar sem notast er við stóra litaða fleti má nota munstur Stjórnarráðsins í stað litafleta í einum lit. Munstrið er til í öllum litapallettum.
Sækja zip-möppu með munstrunum (vektora-teikningar, CMYK litir, PDF skjöl). Í skjölunum eru litatónanir sem eru í miðjunni hér að ofan, ekki þeir dekkstu eins og í dæminu hér að neðan.
Munstrin eru formuð eftir línum sem finna má í íslenskri náttúru.
Þegar þess gefst kostur skal lakka munstrið á prentaðan lit með glæru UV lakki til að fá áferð á flötinn.
Hönnunarstaðall Stjórnarráðsins
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.