Merki ráðuneytanna
Stjórnarráð Íslands notar skjaldarmerki Íslands sem merki sitt. Því skal sýnd virðing í hvívetna.
Merkið skal notað í öllu efni sem kemur frá Stjórnarráði Íslands.
Lóðrétt lína aðskilur merki og nafn. Séu merki og nafn aðskilin fylgir línan nafni.
Merkið er til í eftirfarandi útgáfum:
- Í lit fyrir prent (CMYK, PDF skrár).
- Í lit fyrir prent með silfri (ekki birt á vefnum).
- Í lit fyrir skjái (RGB, PNG skrár).
- Einlit línuteikning í hvítu (PDF skrár, án bakgrunns).
Nöfn ráðuneyta
Nafn Stjórnarráðs Íslands stendur ávalt efst í merkinu og nafn ráðuneytis undir. Stjórnarráð Íslands er ritað með stórum staf. Nöfn ráðuneyta eru rituð með stórum staf þar sem þau standa ein og sér. Annars staðar eru nöfn ráðuneyta rituð með litlum staf nema í upphafi setningar.
Þegar nafn ráðuneyta er ritað á erlendu tungumáli skal fylgja rithætti viðkomandi lands.
Þegar rita þarf nafn ráðuneytis saman á íslensku og erlendu tungumáli skal fyrst rita það á íslensku og svo á því erlenda.
Loft í kringum merki
Þess skal gæta að vel lofti um skjaldarmerkið.
Reyna skal að hafa alltaf pláss á alla kanta sem nemur breidd skjaldarmerkisins og aldrei minna en helming þeirrar breiddar.
Hér fyrir neðan eru sýnd dæmi um hvernig á að nota merkið og hvernig á ekki að nota það.
Dæmi um notkun
Rétt notkun:
- Skjaldarmerki Íslands skal staðsetja ofarlega á síðu.
- Litað merki á að vera á hvítum grunni.
- Dökkt merki á að vera á ljósum grunni.
- Hvítt merki á að vera á dökkum grunni.
Röng notkun:
- Litað merki á lituðum grunni.
- Hvítt merki á ljósum grunni.
- Dökkt merki á dökkum grunni.
- Breyta um liti í merkinu, hvorki í einlitu né marglitu.
- Setja texta eða mynd fyrir ofan skjaldarmerkið.
Skrár með merkjum ráðuneytanna
Hér má nálgast merki ráðuneytanna í mismunandi skráarsniðum. Þetta er einkum gert fyrir auglýsingastofur og prentsmiðjur sem vinna með merkið fyrir útgáfur ráðuneytisins.
Merki ráðuneyta með löng nöfn eru til bæði með heitið í einni eða tveim línum.
Upplýsingar um skjaldarmerkið og notkun þess er að finna á öðrum síðum hér á vefnum, þar er meðal annars skjaldarmerkið eitt og sér fyrir prent- og skjámiðla.
Merki ráðuneytanna, íslenskur texti, gegnsær bakgrunnur - PNG skrár fyrir skjámiðla
Merki ráðuneytanna, enskur texti, gegnsær bakgrunnur - PNG skrár fyrir skjámiðla
Merkin í lit (CMYK) með íslenskum texta fyrir prent
Hvít línuteikning, íslenskur texti, án bakgrunns
Merkin í lit, íslenskur texti, SVG-skrár
- DMR_IS_1L_CMYK_lit_0219.pdf
- FJR__IS_1L_CMYK_lit_0219.pdf
- FJR_IS_2L_CMYK_lit_0219.pdf
- FOR_IS_1L_CMYK_lit_0219.pdf
- FRN_IS_1L_CMYK_2022.pdf
- FRN_IS_2L_CMYK_2022.pdf
- HRN_IS_1L_CMYK_lit_0219.pdf
- HVIN_IS_1L_CMYK_2022.pdf
- HVIN_IS_2L_CMYK_2022.pdf
- IRN_IS_1L_CMYK_2022.pdf
- MAR_IS_1L_CMYK_2022.pdf
- MRN_IS_2L_CMYK_2022.pdf
- MVF_IS_1L_CMYK_2022.pdf
- MVF_IS_2L_CMYK_2022.pdf
- STJ_IS_1L_CMYK_lit_0219.pdf
- URN_IS_2L_CMYK_2022.pdf
- URN_IS_1L_CMYK_2022.pdf
- UTN_IS_1L_CMYK_lit_0219.pdf
- DMR_IS_1L_utlinad_hvitt_0219.pdf
- FJR__IS_1L_utlinad_hvitt_0219.pdf
- FJR_IS_2L_utlinad_hvitt_0219.pdf
- FOR_IS_1L_utlinad_hvitt_0219.pdf
- FRN_IS_2L_utlindad_hvitt_2022.pdf
- FRN_IS_3L_utlindad_hvitt_2022.pdf
- HRN_IS_1L_utlinad_hvitt_0219.pdf
- HVIN_IS_2L_utlindad_hvitt_2022.pdf
- HVIN_IS_3L_utlindad_hvitt_2022.pdf
- IRN_IS_2L_utlindad_hvitt_2022.pdf
- MAR_IS_2L_utlindad_hvitt_2022.pdf
- MRN_IS_2L_utlindad_hvitt_2022.pdf
- MVF_IS_2L_utlindad_hvitt_2022.pdf
- MVF_IS_3L_utlindad_hvitt_2022.pdf
- STJ_IS_1L_utlinad_hvitt_0219.pdf
- URN_IS_1L_utlindad_hvitt_2022.pdf
- URN_IS_2L_utlinad_hvitt_2022.pdf
- UTN_IS_1L_utlinad_hvitt_0219.pdf
- DMR_IS_1LsRGB_0219.svg
- FJR__IS_1LsRGB_0219.svg
- FJR_IS_2LsRGB_0219.svg
- FOR_IS_1LsRGB_0219.svg
- FRN_IS_2L_sRGB_2022.svg
- FRN_IS_3L_sRGB_2022.svg
- HRN_IS_1LsRGB_0219.svg
- HVIN_IS_2L_sRGB_2022.svg
- HVIN_IS_3L_sRGB_2022.svg
- IRN_IS_2L_sRGB_2022.svg
- MAR_IS_2L_sRGB_2022.svg
- MRN_IS_2L_sRGB_2022.svg
- MVF_IS_2L_sRGB_2022.svg
- MVF_IS_3L_sRGB_2022.svg
- STJ_IS_1LsRGB_0219.svg
- URN_IS_1L_sRGB_2022.svg
- URN_IS_2L_sRGB_2022.svg
- UTN_IS_1LsRGB_0219.svg
Merkin í lit (CMYK)
með
enskum texta fyrir prent
- DMR_ENS_2L_CMYK_lit_0219.pdf
- FJA_ENS_3L_CMYK_lit_0219.pdf
- FJR_ENS_2L_CMYK_lit_0219.pdf
- FOR_ENS_2L_CMYK_lit_0219.pdf
- FRN_EN_1L_CMYK_2022.pdf
- HRN_ENS_2L_CMYK_lit_0219.pdf
- HVIN_EN_2L_CMYK_2022.pdf
- IRN_EN_2L_CMYK_2022.pdf
- MAR_EN_2L_CMYK_2022.pdf
- MAR_EN_3L_CMYK_2022.pdf
- MRN_EN_2L_CMYK_2022.pdf
- MRN_EN_3L_CMYK_2022.pdf
- MVF_EN_2L_CMYK_2022.pdf
- MVF_EN_3L_CMYK_2022.pdf
- STJ_ENS_1L_CMYK_lit_0219.pdf
- URN_EN_2L_CMYK_2022.pdf
- URN_EN_3L_CMYK_2022.pdf
- UTN_ENS_2L_CMYK_lit_0219.pdf
Hvít línuteikning, enskur texti, án bakgrunns
- DMR_ENS_2L_utlinad_hvitt_0219.pdf
- FJR_ENS_2L_utlinad_hvitt_0219.pdf
- FJR_ENS_3L_utlinad_hvitt_0219.pdf
- FOR_ENS_2L_utlinad_hvitt_0219.pdf
- FRN_EN_2L_utlindad_hvitt_2022.pdf
- FRN_EN_3L_utlindad_hvitt_2022.pdf
- HRN_ENS_2L_utlinad_hvitt_0219.pdf
- HVIN_EN_3L_utlindad_hvitt_2022.pdf
- IRN_EN_2L_utlindad_hvitt_2022.pdf
- MAR_EN_2L_utlindad_hvitt_2022.pdf
- MAR_EN_3L_utlindad_hvitt_2022.pdf
- MRN_EN_2L_utlindad_hvitt_2022.pdf
- MRN_EN_3L_utlindad_hvitt_2022.pdf
- MVF_EN_2L_utlindad_hvitt_2022.pdf
- MVF_EN_3L_utlinad_hvitt_2022.pdf
- STJ_ENS_1L_utlinad_hvitt_0219.pdf
- URN_EN_2L_utlindad_hvitt_2022.pdf
- URN_EN_3L_utlindad_hvitt_2022.pdf
- UTN_ENS_2L_utlinad_hvitt_0219.pdf
Merkin í lit, enskur texti, SVG-skrár
- DMR_ENS_2LsRGB_0219.svg
- FJA_ENS_3LsRGB_0219.svg
- FJR_ENS_2LsRGB_0219.svg
- FOR_ENS_2LsRGB_0219.svg
- FRN_EN_2L_sRGB_2022.svg
- HRN_ENS_2LsRGB_0219.svg
- HVIN_EN_2L_sRGB_2022.svg
- IRN_EN_2L_sRGB_2022.svg
- MAR_EN_2L_sRGB_2022.svg
- MAR_EN_3L_sRGB_2022.svg
- MRN_EN_2L_sRGB_2022.svg
- MRN_EN_3L_sRGB_2022.svg
- MVF_EN_2L_sRGB_2022.svg
- MVF_EN_3L_sRGB_2022.svg
- STJ_ENS_1LsRGB_0219.svg
- URN_EN_2L_sRGB_2022.svg
- URN_EN_3L_sRGB_2022.svg
- UTN_ENS_2LsRGB_0219.svg
Hönnunarstaðall Stjórnarráðsins
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.