Rit og skýrslur
Hér er hægt að skoða rit og skýrslur ráðuneytanna sem gefin hafa verið út eftir 2018.
- Sjá rit og skýrslur sem eru eldri.
-
07. júní 2024 /Borgarstefna - tillögur starfshóps um mótun borgarstefnu
Starfshópur innviðaráðherra um mótun borgarstefnu hefur skilað skýrslu með tillögum að fyrstu borgarstefnu fyrir Ísland. Þar er lagður grunnur að lykilviðfangsefnum og framtíðarsýn fyrir tvö borgarsvæ...
-
28. nóvember 2022 /Skýrsla verkefnisstjórnar um bættar starfsaðstæður kjörinna fulltrúa
Verkefnisstjórn um bættar starfsaðstæður kjörinna fulltrúa skilaði lokaskýrslu sinni í lok nóvember 2022. Skýrslan hefur að geyma 15 tillögur um hvernig draga megi úr álagi, stuðla að sanngjarnari kjö...
-
11. apríl 2022 /Skýrsla um endurskoðun ákvæða sveitarstjórnarlaga um fjármál sveitarfélaga
Til samræmis við bráðabirgðaákvæði við sveitarstjórnarlög nr. 138/2011 hefur starfshópur á vegum innviðaráðherra skilað skýrslu sinni um endurskoðun ákvæða sveitarstjórnarlaga er fjalla um fjármá...
-
07. september 2021 /Skýrsla um störf án staðsetningar
Skýrsla um stöðu og framtíðarhorfur verkefnisins Störf án staðsetningar hefur verið gefin út á vegum fjármála- og efnahagsráðuneytis, forsætisráðuneytis og samgöngu- og sveitarstjórnarráðun...
-
07. september 2021 /Svæðisbundið hlutverk Akureyrar
Starfshópi á vegum samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, sem falið var það verkefni að skilgreina svæðisbundið hlutverk Akureyrar sem þéttbýliskjarna á landsbyggðinni hefur skilað ský...
-
31. ágúst 2021 /Störf án staðsetningar - staða og framtíðarhorfur
Störf án staðsetningar - staða og framtíðarhorfur (PDF) Skýrsla um stöðu og framtíðarhorfur verkefnisins Störf án staðsetningar, gefin út á vegum fjármála- og efnahagsráðuneytis, forsætisráðuney...
-
10. mars 2021 /Landshlutasamtök sveitarfélaga. Staða og hlutverk.
Landshlutasamtök sveitarfélaga. Staða og hlutverk (nóvember 2020)
-
20. desember 2020 /Skýrsla um framvindu byggðaáætlunar
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur lagt fram skýrslu á Alþingi um framvindu stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2018–2024, sem samþykkt var í júní 2018. Í viðauka sem fylgir skýrslunni er ...
-
-
08. apríl 2020 /Fyrirkomulag stuðnings ríkisins við sveitarfélög vegna fráveituframkvæmda
Skýrsla með tillögum vinnuhóps að fyrirkomulagi stuðnings ríkisins við sveitarfélög vegna fráveituframkvæmda. Hópinn skipuðu fulltrúar umhverfis- og auðlindaráðuneytisins, fjármála- og efnahagsrá...
-
08. apríl 2020 /Náttúruvernd og byggðaþróun: Áhrif verndarsvæða á grannbyggðir.
Skýrsla Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands sem unnin var fyrir umhverfis- og auðlindaráðuneytið með greiningu á áhrifum þjóðgarða og annarra friðlýstra svæða á þróun byggða. Náttúruvernd og byggðaþróu...
-
03. október 2019 /Jöfnunarsjóður sveitarfélaga - ársskýrsla 2018
Jöfnunarsjóður sveitarfélaga - ársskýrsla 2018
-
11. september 2019 /Sóknaráætlanir landshluta: Greinargerð um framvindu samninga og ráðstöfun fjármuna 2018
Alls var unnið að 73 áhersluverkefnum um allt land og 588 verkefni hlutu styrki úr uppbyggingarsjóðum er námu samtals tæpum 1.107 m.kr samkvæmt samningum um sóknaráætlanir landshluta á árinu 2018. Þet...
-
03. júlí 2019 /Framkvæmd fjárhagsaðstoðar sveitarfélaga - virkni og valdefling
Skýrsla um framkvæmd fjárhagsaðstoðar til framfærslu samkvæmt lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga var unnin af starfshópi sem félags- og jafnréttismálaráðherra skipaði 14. desember 2017. Tilefnið va...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN