Rit og skýrslur
Hér er hægt að skoða rit og skýrslur ráðuneytanna sem gefin hafa verið út eftir 2018.
- Sjá rit og skýrslur sem eru eldri.
-
14. janúar 2020 /Skýrsla um sjálfstæðar stjórnsýslunefndir
Skýrsla Páls Hreinssonar um sjálfstæðar stjórnsýslunefndir Ríkisstjórnin samþykkti í nóvember 2018 að fela Páli Hreinssyni að gera úttekt á starfsemi sjálfstæðra stjórnsýslunefnda í tilefni af 25 ára ...
-
14. janúar 2020 /Orkuskipti skipa - Möguleikar á orkuskiptum á sjó: skýrsla Eflu
Skýrsla verkfræðistofunnar Eflu þar sem skoðaðir eru möguleikar á Íslandi vegna orkuskipta á sjó, bæði fyrir innlent og erlent eldsneyti. Orkuskipti skipa - Möguleikar á orkuskiptum á sjó
-
13. janúar 2020 /Grænbók um fjárveitingar til háskóla
Meginmarkmið stjórnvalda hvað varðar starfsemi á háskólastigi er að framsæknar og alþjóðlega samkeppnishæfar rannsóknastofnanir og háskólar skapi þekkingu, miðli henni og undirbúi nemendur til virkrar...
-
06. janúar 2020 /Keðjuábyrgð - leiðbeiningar
Með ákvæði um keðjuábyrgð, 88. gr. a. í lögum um opinber innkaup, nr. 120/2016 er aðalverktaka gert skylt að tryggja og bera ábyrgð á að allir starfsmenn, hvort sem um ræðir starfsmenn hans, undirverk...
-
02. janúar 2020 /Könnun á viðhorfum almennings til innflytjenda og fjölmenningarsamfélagsins
Könnun á viðhorfum almennings til innflytjenda og fjölmenningarsamfélagsins Framkvæmd af félagsvísindastofnun Háskóla Íslands í september 2019.
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN