Rit og skýrslur
Hér er hægt að skoða rit og skýrslur ráðuneytanna sem gefin hafa verið út eftir 2018.
- Sjá rit og skýrslur sem eru eldri.
-
28. september 2021 /Menntastefna til 2030: Fyrsta aðgerðaáætlun
Fyrsta aðgerðaáætlun nýrrar menntastefnu hefur verið lögð fram. Aðgerðaáætlunin er unnin á grundvelli ályktunar Alþingis frá 24. mars 2021. Að baki henni var umfangsmikið samráð og...
-
25. maí 2021 /Þjóðarópera - uppspretta nýsköpunar úr jarðvegi hefðar: Tillögur nefndar um stofnun þjóðaróperu
Skýrsla þessi inniheldur meirihluta- og minnihlutaálit nefndar sem skipuð var til þess að meta kosti og galla stofnunar þjóðaróperu í kjölfar setningar nýrra sviðslistalaga. Ekki var samstaða í nefnd...
-
23. september 2020 /Skýrsla starfshóps um þjóðarleikvang fyrir inniíþróttir
Skýrsla starfshóps um þjóðarleikvang fyrir inniíþróttir fjallar um helstu valkostir er snúa að uppbyggingu slíks íþróttamannvirkis. Mennta- og menningarmálaráðherra skipaði starfshópinn til þess að af...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN