Rit og skýrslur
Hér er hægt að skoða rit og skýrslur ráðuneytanna sem gefin hafa verið út eftir 2018.
- Sjá rit og skýrslur sem eru eldri.
-
15. nóvember 2024 /Mál með vexti - aðgerðir og verkefni í þágu íslenskrar tungu.
Mál með vexti: Hvað ætlar þú að gera fyrir framtíð íslenskunnar? „Það er ýmislegt að frétta af íslenskri tungu enda höfum við lagt ríka áherslu á tungumálið á undanförnum árum. Um hana er rætt á þing...
-
08. október 2024 /Íslenska-nálgunin: Hvernig stuðla má að fjölbreytni tungumála og menningar á sviði gervigreindar.
Menningar- og viðskiptaráðuneytið hefur gefið út leiðarvísi sem fjallar um hvernig íslensk máltækni hefur náð fótfestu í heimi gervigreindarinnar og ávinning samstarfs íslenskra stjórnvalda og þeirra ...
-
04. október 2024 /Framlag menningar og skapandi greina til verðmætasköpunar á Íslandi
Framlag menningar og skapandi greina til verðmætasköpunar á Íslandi - skýrsla unnin fyrir Menningar- og viðskiptaráðuneytið af Ágústi Ólafi Ágústssyni hagfræðingi. Meðal meginniðurstaðna skýrslunnar e...
-
01. maí 2024 /Gjaldtaka á streymisveitur og tæknifyrirtæki
Skýrsla starfshóps um gjaldtöku á streymisveitur og tæknifyrirtæki. Maí 2024.
-
01. maí 2024 /Máltækniáætlun 2.0
Menningar- og viðskiptaráðuneytið kynnti vorið 2024 áætlun um íslenska máltækni sem undirstrikar mikilvægi þess að tryggja stafræna framtíð tungumálsins. Áætlunin telur fram sjö afmarkaðar tillögur o...
-
01. desember 2023 /Takmarkanir á auglýsingasölu Ríkisútvarpsins og staða lífeyrisskuldbindinga félagsins.
Skýrsla um málefni Ríkisútvarpsins Í júní 2023 skipaði menningar- og viðskiptaráðherra starfshóp sem fékk það hlutverk að fjalla um málefni Ríkisútvarpsins (RÚV). Markmið með skipan hópsins var tvíþ...
-
01. desember 2023 /Gjaldtaka á streymisveitur og tæknifyrirtæki
Skýrsla starfshóps um gjaldtöku á streymisveitur og tæknifyrirtæki. Maí 2024. Skýrsla um gjaldtöku á streymisveitur og tæknifyrirtæki.pdf
-
05. október 2021 /Áhrif fyrirtækja ríkis og sveitarfélaga á samkeppni
Mat ANR var að skýrsla Hagfræðistofnunar svaraði ekki að öllu leyti þeim þáttum sem fólust í beiðni Alþingis um skýrslu ráðherra. Skýrslan stendur hins vegar sem sjálfstæð úttekt. Málið var áfram til ...
-
28. september 2021 /Menntastefna til 2030: Fyrsta aðgerðaáætlun
Fyrsta aðgerðaáætlun nýrrar menntastefnu hefur verið lögð fram. Aðgerðaáætlunin er unnin á grundvelli ályktunar Alþingis frá 24. mars 2021. Að baki henni var umfangsmikið samráð og...
-
25. maí 2021 /Þjóðarópera - uppspretta nýsköpunar úr jarðvegi hefðar: Tillögur nefndar um stofnun þjóðaróperu
Skýrsla þessi inniheldur meirihluta- og minnihlutaálit nefndar sem skipuð var til þess að meta kosti og galla stofnunar þjóðaróperu í kjölfar setningar nýrra sviðslistalaga. Ekki var samstaða í nefnd...
-
23. september 2020 /Skýrsla starfshóps um þjóðarleikvang fyrir inniíþróttir
Skýrsla starfshóps um þjóðarleikvang fyrir inniíþróttir fjallar um helstu valkostir er snúa að uppbyggingu slíks íþróttamannvirkis. Mennta- og menningarmálaráðherra skipaði starfshópinn til þess að af...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN