Rit og skýrslur frá því fyrir 2019
Hér er aðeins leitað að ritum og skýrslum sem eru frá því fyrir 2019.
- Sjá rit og skýrslur frá 2019 til dagsins í dag.
-
09. nóvember 2018 /Landsáætlun Íslands um konur, frið og öryggi 2018-2022
Þriðja aðgerðaáætlun Íslands vegna ályktunar öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna 1325 um konur, frið og öryggi.
-
16. október 2018 /Fjórða skýrsla Íslands um framkvæmd Samnings gegn pyndingum og annarri grimmilegri, ómannlegri eða vanvirðandi meðferð eða refsingu (á ensku)
Fjórða skýrsla Íslands um framkvæmd Samnings gegn pyndingum og annarri grimmilegri, ómannlegri eða vanvirðandi meðferð eða refsingu - á ensku (pdf) Skýrslan hefur enn ekki verið formlega birt af...
-
12. september 2018 /Ársskýrsla 2017 - Dómsmálaráðherra
Ársskýrsla ráðherra í samræmi við 62.grein laga nr. 123/2015 um opinber fjármál. Ársskýrsla 2017 - Dómsmálaráðherra
-
12. september 2018 /Ársskýrsla 2017 - Félags- og jafnréttismálaráðherra
Ársskýrsla ráðherra í samræmi við 62.grein laga nr. 123/2015 um opinber fjármál. Ársskýrsla 2017 - Félags- og jafnréttismálaráðherra
-
21. ágúst 2018 /21. til 23. skýrsla Íslands um framkvæmd Alþjóðasamnings um afnám alls kynþáttamisréttis (á ensku)
21. til 23. skýrsla Íslands um framkvæmd Alþjóðasamnings um afnám alls kynþáttamisréttis - á ensku (pdf)
-
07. mars 2018 /Skýrsla félags- og jafnréttismálaráðherra um stöðu og þróun jafnréttismála 2015-2017
Skýrsla félags- og jafnréttismálaráðherra um stöðu og þróun jafnréttismála 2015-2017
-
13. nóvember 2017 /Almenn skýrsla frá GRECO vegna 4. úttektar
Almenn skýrsla frá GRECO vegna 4. úttektar
-
07. febrúar 2017 /Skýrsla um vistun barna á Kópavogshæli 1952-1993 afhent dómsmálaráðherra
Svonefnd vistheimilanefnd, sem skipuð var til að kanna starfsemi vist- og meðferðaheimila fyrir börn, skilaði í dag dómsmálaráðherra skýrslu sinni og fjallar hún um vistun barna á Kópavogshæli árin 19...
-
19. desember 2016 /Niðurstaða Mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna vegna allsherjarúttektar 2016-2017
Niðurstaða mannréttindaráðs SÞ vegna allsherjarúttektar 2016-2017.pdf
-
21. október 2016 /Framtíðarstefna í jafnlaunamálum - Tillögur aðgerðahóps stjórnvalda og samtaka aðila vinnumarkaðarins um launajafnrétti
Framtíðarstefna í jafnlaunamálum - Tillögur aðgerðahóps stjórnvalda og samtaka aðila vinnumarkaðarins um launajafnrétti
-
28. september 2016 /Stuðlað að því að mannréttindasjónarmiða gæti við stefnumótun og lagasetningu
Með bréfi 28. maí 2015 til forseta Alþingis tilkynnti Ólöf Nordal innanríkisráðherra um þá fyrirætlun sína að leggja fyrir Alþingi skýrslu um mannréttindi og um aukna samvinnu ráðuneytisins og Alþingi...
-
27. september 2016 /Skýrslu innanríkisráðherra um mannréttindi dreift á Alþingi í dag
Skýrslu innanríkisráðherra um mannréttindi hefur verið dreift á Alþingi. Vorið 2015 tilkynnti innanríkisráðherra forseta Alþingis með bréfi þá fyrirætlun sína að leggja fyrir Alþingi skýrslu um mannré...
-
10. ágúst 2016 /Skýrsla um mannréttindamál send Sameinuðu þjóðunum
Skýrsla um stöðu mannréttindamála hér á landi hefur nú verið send til Sameinuðu þjóðanna en hún er hluti af reglubundinni allsherjarúttekt samtakanna á stöðu mannréttindamála í aðildarríkjunum. Skýrsl...
-
30. mars 2016 /Ný eftirfylgniskýrsla GRECO komin út
Ný skýrsla GRECO um Ísland hefur verið birt á vef GRECO. Skýrslan var tekin fyrir á fundi GRECO í Strassborg um miðjan mars.Sjá eftirfylgniskýrslu GRECO hér.
-
10. mars 2016 /Lokaniðurstöður Kvennanefndarinnar vegna sjöundu og áttundu skýrslu Íslands (á ensku)
Lokaniðurstöður Kvennanefndarinnar vegna sjöundu og áttundu skýrslu Íslands - á ensku (pdf)
-
24. nóvember 2015 /Skýrsla félags- og húsnæðismálaráðherra um stöðu og þróun jafnréttismála árið 2013 – 2015
Út er komin lögbundin skýrsla félags- og húsnæðismálaráðherra um stöðu og þróun jafnréttismála árin 2013-2015. Skýrsla félags- og húsnæðismálaráðherra um stöðu og þróun jafnréttismála 2013 – 20...
-
20. maí 2015 /Launamunur karla og kvenna
Skýrslan Launamunur karla og kvenna byggist á rannsókn um kynbundinn launamun. Rannsóknin var unnin af Hagstofu Íslands fyrir aðgerðahóp um launajafnrétti. Sigurður Snævarr hagfræðingur er höfundur sk...
-
20. maí 2015 /Staða kvenna og karla á íslenskum vinnumarkaði - staðreyndir og staða þekkingar
Skýrslan var unnin á vegum EDDU – öndvegisseturs við Háskóla Íslands. Höfundar hennar eru dr. Katrín Ólafsdóttir, lektor í hagfræði við Háskólann í Reykjavík, og Steinunn Rögnvaldsdóttir kynjafræðingu...
-
22. ágúst 2014 /Sjöunda og áttunda skýrsla Íslands um framkvæmd Samnings um afnám allrar mismununar gagnvart konum (á ensku)
Sjöunda og áttunda skýrsla Íslands um framkvæmd Samnings um afnám allrar mismununar gagnvart konum (pdf á ensku)
-
12. febrúar 2014 /Skýrsla aðgerðahóps um launajafnrétti á vinnumarkaði
Vinnu- og áfangaskýrsla aðgerðahóps um launajafnrétti á vinnumarkaði.
-
31. október 2013 /Skýrsla félags- og húsnæðismálaráðherra um stöðu og þróun jafnréttismála árið 2013
Út er komin lögbundin skýrsla félags- og húsnæðismálaráðherra um stöðu og þróun jafnréttismála árin 2011-2013. Skýrsla félags- og húsnæðismálaráðherra um stöðu og þróun jafnréttismála lögð fram á...
-
30. apríl 2013 /Samræming fjölskyldu- og atvinnulífs
Samræming fjölskyldu- og atvinnulífs. Greinargerð vinnuhóps ásamt tillögum til ráðherra, apríl 2013.
-
23. apríl 2013 /Karlar og jafnrétti. Skýrsla og tillögur um aukinn hlut karla í jafnréttismálum.
Karlar og jafnrétti. Skýrsla og tillögur um aukinn hlut karla í jafnréttismálum. Apríl 2013.
-
11. mars 2013 /Konur og karlar á Íslandi 2013
Jafnréttisstofa gefur út bæklinginn Konur og karlar á Íslandi 2013 í samstarfi við við Hagstofu Íslands og velferðarráðuneyti. Um er að ræða samantekt á helstu tölum um hlutfall kynjanna í ýmsum málaf...
-
11. desember 2012 /Lokaathugasemdir nefndarinnar um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi vegna fjórðu skýrslu Íslands - á ensku
Lokaathugasemdir nefndarinnar um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi vegna fjórðu skýrslu Íslands - á ensku (pdf)
-
19. nóvember 2012 /Viðbrögð stjórnvalda við skýrslu pyndingarnefndar Evrópuráðsins vegna úttektar á Íslandi 2012
Viðbrögð stjórnvalda við skýrslu pyndingarnefndar Evrópuráðsins (CPT-nefndarinnar) vegna úttektar á Íslandi 2012
-
24. október 2012 /Aðgerðaáætlun um launajafnrétti kynjanna
Í desember 2011 skipaði velferðarráðherra framkvæmdanefnd um launajafnrétti kynjanna sem meðal annars var falið að samhæfa aðgerðir til að draga úr launamisrétti kynja og vinna að gerð tímasettrar aðg...
-
31. ágúst 2012 /Lokaathugasemdir Mannréttindanefndarinnar vegna fimmtu skýrslu Íslands - á ensku
Lokaathugasemdir Mannréttindanefndarinnar vegna fimmtu skýrslu Íslands - á ensku (pdf)
-
23. janúar 2012 /Lokaathugasemdir Barnaréttarnefndarinnar vegna þriðju og fjórðu skýrslu Íslands
Lokaathugasemdir Barnaréttarnefndarinnar vegna þriðju og fjórðu skýrslu Íslands (PDF)
-
16. desember 2011 /Niðurstaða Mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna vegna allsherjarúttektar 2011 (á ensku)
Niðurstaða Mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna vegna allsherjarúttektar 2011.pdf - (pdf á ensku)
-
20. júlí 2011 /Fyrsta skýrsla um stöðu mannréttindamála á Íslandi
Skýrsla um stöðu mannréttindamála á Íslandi er hluti af úttekt Sameinuðu þjóðanna á stöðu mannréttindamála í aðildarríkjunum. Vinnuhópur á vegum innanríkisráðuneytisins og fleiri ráðuneyta vann að ge...
-
28. mars 2011Fjórða skýrsla Íslands um alþjóðasamninginn um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi
Fjórða skýrsla Íslands um alþjóðasamninginn um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi 2011 - á ensku (pdf)
-
17. febrúar 2011 /Jafnrétti kynjanna í tölum. Skýrsla velferðarráðherra um stöðu og þróun jafnréttismála, febrúar 2011.
Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra kynnti skýrslu sína um stöðu og þróun jafnréttismála á jafnréttisþingi 2011 sem haldið var 4. febrúar. Jafnrétti kynjanna í tölum. Skýrsla velferðarráðh...
-
17. janúar 2011 /Önnur eftirfylgniskýrsla GRECO, desember 2010
Önnur eftirfylgniskýrsla GRECO vegna þriðju úttektar, desember 2010: Third Evaluation Round, Interim Compliance Report on Iceland (pdf-skjal)
-
02. september 2010 /Dómur MDE í máli Varðar Ólafssonar gegn Íslandi
Dómur MDE í máli Varðar Ólafssonar gegn Íslandi (pdf-skjal)
-
18. maí 2010 /Fimmta skýrsla Íslands um framkvæmd alþjóðasamnings um borgaraleg og stjórnmálaleg réttindi
Fimmta skýrsla Íslands til Mannréttindanefndar SÞ um framkvæmd á alþjóðasamningi um borgaraleg og stjórnmálaleg réttindi.pdf
-
05. maí 2010 /Skýrsla GRECO um eftirfylgni tilmæla til Íslands
Skýrsla GRECO um eftirfylgni tilmæla til Íslands á vef GRECO (pdf- skjal) 31. ágúst 2010: Eftirfylgniskýrsla GRECO um aðstæður á Íslandi. Íslensk þýðing. (pdf)
-
04. maí 2010 /Viðbótarskýrsla frá GRECO - Second Evaluation Round
Viðbótarskýrsla frá GRECO - Second Evaluation Round - Addendum to the Compliance Report on Iceland (pdf)
-
24. mars 2010 /Lokaathugasemdir nefndar um afnám alls kynþáttamisréttis vegna 19. og 20. skýrslu Íslands - drög að þýðingu
Á 76. fundi nefndar Sameinuðu þjóðanna um afnám alls kynþáttamisréttis sem stóð yfir frá 15. febrúar til 12. mars 2010 voru teknar fyrir skýrslur aðildarríkjanna sem lagðar eru fram á grundvelli 9. gr...
-
21. janúar 2010 /Fjórða skýrsla Íslands um framkvæmd alþjóðasamnings um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi
Fjórða skýrsla Íslands um framkvæmd alþjóðasamnings um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi.pdf
-
29. nóvember 2009 /Þriðja og fjórða skýrsla Íslands um framkvæmd samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins, nóv. 2009 (á ensku)
Þriðja og fjórða skýrsla Íslands um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins, nóv. 2009 - á ensku (pdf-skjal)
-
17. ágúst 2009 /Ákvörðun um meðferðarhæfi kæru Jónínu Benediktsdóttur gegn Íslandi
Ákvörðun um meðferðarhæfi kæru nr. 38079/06 - Jónína Benediktsdóttir gegn Íslandi
-
11. maí 2009 /Lokaniðurstöður Kvennanefndarinnar vegna fimmtu og sjöttu skýrslu Íslands (á ensku)
Lokaniðurstöður Kvennanefndarinnar vegna fimmtu og sjöttu skýrslu Íslands - á ensku (pdf)
-
13. febrúar 2009 /Þriðja skýrsla Íslands um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins, júní 2008
Þriðja skýrsla Íslands um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins, júní 2008 (pdf-skjal)
-
13. febrúar 2009 /Ákvörðun MDE um meðferðarhæfi kæru Björns Guðna Guðjónssonar gegn Íslandi
Ákvörðun MDE um meðferðarhæfi kæru Björns Guðna Guðjónssonar gegn Íslandi. (pdf-skjal)
-
26. janúar 2009 /Ákvörðun MDE um meðferðarhæfi kæru Þorláks Bergssonar o.fl. gegn Íslandi
Ákvörðun MDE um meðferðarhæfi kæru nr. 46461/06: Þorlákur Bergsson o.fl. gegn Íslandi
-
08. júlí 2008 /Lokaniðurstöður nefndar gegn pyndingum vegna þriðju skýrslu Íslands
Lokaniðurstöður nefndar gegn pyndingum vegna þriðju skýrslu Íslands - óstytt forútgáfa á íslensku (pdf) Lokaniðurstöður nefndar gegn pyndingum vegna þriðju skýrslu Íslands - á ensku...
-
01. júlí 2008 /Lokaniðurstöður Nefndar gegn pyndingum
Lokaniðurstöður nefndar gegn pyndingum (PDF skjal)
-
30. apríl 2008 /19. og 20. skýrsla Íslands um framkvæmd samnings um afnám alls kynþáttamisréttis (á ensku)
19. og 20. skýrsla Íslands um framkvæmd samnings um afnám alls kynþáttamisréttis - á ensku (pdf-skjal)
-
17. apríl 2008 /Skýrsla GRECO um gagnsæi fjármögnunar stjórnmálastarfsemi á Íslandi.
Skýrsla GRECO um gagnsæi fjármögnunar stjórnmálastarfsemi á Íslandi.
-
17. apríl 2008 /Skýrsla GRECO um innleiðingu mútuákvæða Evrópuráðssamnings gegn spillingu á sviði refsiréttar.
Skýrsla GRECO um innleiðingu mútuákvæða Evrópuráðssamnings gegn spillingu á sviði refsiréttar.
-
15. apríl 2008 /Konur og karlar 2008
Bæklingurinn inniheldur tölulegar upplýsingar um konur og karla á Íslandi 2008 og er gefinn út af Jafnréttisstofu, Hagstofu Íslands og félags- og tryggingamálaráðuneyti. Konur og karlar á Íslandi 200...
-
14. mars 2008 /Dómur MDE í máli Súsönnu Rósar Westlund gegn Íslandi
Dómur_MDE_í_máli_Súsönnu_Rósar_Westlund_gegn_Íslandi (pdf-skjal)
-
04. desember 2007 /Sjötta skýrsla Íslands um framkvæmd Samnings um afnám allrar mismununar gagnvart konum (á ensku)
Sjötta skýrsla Íslands um framkvæmd Samnings um afnám allrar mismununar gagnvart konum (pdf á ensku)
-
28. júní 2007 /Sköpum umhyggjusama fyrirtækjamenningu
Þær hugmyndir sem kynntar eru í bæklingnum „Sköpum umhyggjusama fyrirtækjamenningu“ byggjast á vinnustaðarannsóknum og aðgerðum fyrirtækja til að bæta tækifæri karla til að samhæfa einka- ...
-
28. júní 2007 /Bæklingur um Jafnréttisstofu
Í upplýsingabæklingi um Jafnréttisstofu er meðal annars að finna upplýsingar um námskeið sem boðin eru fyrirtækjum, stofnunum og sveitarfélögum um jafnréttismál. Bæklingur Jafnréttisstofu
-
28. júní 2007 /Fæðingar- og foreldraorlof á Íslandi
Félagsmálaráðuneytið og Jafnréttisstofa gáfu út skýrsluna „Fæðingar- og foreldraorlof á Íslandi“ eftir Ingólf V. Gíslason, sviðsstjóra á rannsóknasviði Jafnréttisstofu, árið 2007 um s...
-
28. júní 2007 /„Gætum jafnréttis“ - Jafnréttisgátlisti
Í framkvæmdaáætlun ríkisstjórnarinnar í jafnréttismálum 2004-2008 var forsætisráðuneytinu falin útgáfa jafnréttisgátlista til notkunar við stefnumótunarvinnu. Jafnréttisgátlistinn er leiðbeinandi spur...
-
13. mars 2006 /Þriðja skýrsla Íslands um framkvæmd Samnings gegn pyndingum og annarri grimmilegri, ómannlegri eða vanvirðandi meðferð eða refsingu (á ensku)
Þriðja skýrsla Íslands um framkvæmd Samnings gegn pyndingum og annarri grimmilegri, ómannlegri eða vanvirðandi meðferð eða refsingu - á ensku (pdf)
-
24. febrúar 2006 /Skýrsla starfshóps sem kynnti sér mismunandi löggjöf um vændi og fleira á Norðurlöndum og víðar
Skilað hefur skýrslu sinni starfshópur, sem dómsmálaráðherra skipaði þann 23. nóvember 2004, sem kynnti sér mismunandi löggjöf um vændi o.fl. á Norðurlöndum og víðar. Fréttatilkynning nr.: 9/2006 Sk...
-
27. janúar 2006 /Ákvörðun MDE um meðferðarhæfi kæru Kjartans Gunnarssonar gegn Íslandi
Þriðja aðaldeild ákvörðun um meðferðarhæfi kæru nr. 4591/04: Kjartan Gunnarsson gegn Íslandi Mannréttindadómstóll Evrópu (þriðja aðaldeild), sem situr í deild hinn 20. október 2005, skipaðri hr. B. ...
-
01. nóvember 2005 /Lokaathugasemdir nefndar um afnám kynþáttamisréttis vegna 17. og 18. skýrslu Íslands
Lokaathugasemdir nefndar SÞ um afnám kynþáttamisréttis (pdf-skjal)
-
29. júlí 2005 /Athugasemdir mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna vegna fjórðu tímabilsskýrslu Íslands.
Athugasemdir mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna (pdf-skjal)
-
15. júní 2005 /Viðbrögð stjórnvalda við skýrslu pyndingarnefndar Evrópuráðsins vegna úttektar á Íslandi 2004
Viðbrögð stjórnvalda við skýrslu pyndingarnefndar Evrópuráðsins vegna úttektar á Íslandi 3. til 10. júní 2004 CPT skýrsla - svör Íslands 2005.pdf (á ensku)
-
14. maí 2005 /Skýrsla CPT-nefndarinnar vegna heimsóknar 2004
Report made by CPT in 2004 to the Icelandic Government Report to the Icelandic Government on the visit to Iceland carried out by the European Committee for the Prevention of Torture and Inhuman or Deg...
-
12. maí 2005 /Dómur MDE í máli Kjartans Ásmundssonar gegn Íslandi
Í máli Kjartans Ásmundssonar gegn Íslandi kveður Mannréttindadómstóll Evrópu (önnur aðaldeild), skipaður sem deild sem í eiga sæti: hr. J.-P. Costa, forseti, hr. A. B. Baka, hr. K. Jungwiert, hr. V...
-
05. janúar 2005 /Skýrsla Íslands um framkvæmd valfrjálsrar bókunar við samninginn um réttindi barnsins um sölu á börnum, barnavændi og barnaklám
Skýrsla Íslands um framkvæmd valfrjálsrar bókunar við samninginn um réttindi barnsins um sölu á börnum, barnavændi og barnaklám.(PDF-skjal) Skýrslan er á ensku.
-
05. janúar 2005 /17. og 18 skýrsla Íslands um framkvæmd alþjóðasamnings um afnám alls kynþáttamisréttis (á ensku)
17. og 18 skýrsla Íslands um framkvæmd alþjóðasamnings um afnám alls kynþáttamisréttis. (PDF-skjal) Skýrslan er á ensku.
-
05. janúar 2005 /Skýrsla Íslands um framkvæmd valfrjálsrar bókunar við samninginn um réttindi barnsins um þátttöku barna í vopnuðum átökum
Skýrsla Íslands um framkvæmd valfrjálsrar bókunar við samninginn um réttindi barnsins um þátttöku barna í vopnuðum átökum (PDF-skjal) Skýrslan er á ensku.
-
02. desember 2004 /Dómur MDE í máli Sigurþórs Arnarssonar gegn Íslandi
ÖNNUR YFIRDEILD (Kæra nr. 44671/98) DÓMUR STRASBOURG 15. júlí 2003 ENDANLEG GERÐ 15/10/2003 Dómur þessi verður endanlegur með þeim hætti sem...
-
10. ágúst 2004 /Iceland’s Fourth Periodic Report on Implementation of the International Covenant on Civil and Political Rights Pursuant to Article 40 of the Covenant
Iceland’s Fourth Periodic Report on Implementation of the International Covenant on Civil and Political Rights Pursuant to Article 40 of the Covenant (PDF-Document) Fjórða skýrsla Íslands um framkvæmd...
-
09. ágúst 2004 /Fjórða skýrsla Íslands um framkvæmd alþjóðasamnings um borgaraleg og stjórnmálaleg réttindi
Fjórða skýrsla Íslands um framkvæmd alþjóðasamnings um borgaraleg og stjórnmálaleg réttindi samkvæmt 40. gr. samningsins (PDF-Skjal) Iceland’s Fourth Periodic Report on Implementation of the Inte...
-
09. ágúst 2004 /Report on the application of the convention on combating bribery of foreign public officials in international business transactions.
Report on the application of the convention on combating bribery of foreign public officials in international business transactions. (PDF-skjal) Athugið að pdf-snið krefst prentforritsins Acrobat Rea...
-
26. nóvember 2003 /Fimmta skýrsla Íslands um framkvæmd Samnings um afnám allrar mismununar gagnvart konum (á ensku)
Fimmta skýrsla Íslands um framkvæmd Samnings um afnám allrar mismununar gagnvart konum (pdf á ensku)
-
26. júní 2003 /Lokaathugasemdir nefndarinnar um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi vegna þriðju skýrslu Íslands - á ensku
Lokaathugasemdir nefndarinnar um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi vegna þriðju skýrslu Íslands - á ensku (pdf)
-
27. maí 2003 /Lokaniðurstöður nefndar gegn pyndingum vegna annarrar skýrslu Íslands (á ensku)
Lokaniðurstöður nefndar gegn pyndingum vegna annarrar skýrslu Íslands - á ensku (pdf)
-
31. janúar 2003 /Lokaathugasemdir Barnaréttarnefndarinnar vegna annarrar skýrslu Íslands
Lokaathugasemdir Barnaréttarnefndarinnar vegna annarrar skýrslu Íslands (PDF-skjal) Lokaathugasemdir Barnaréttarnefndarinnar vegna annarrar skýrslu Íslands (á ensku) (PDF-skjal)
-
03. janúar 2002 /Lokaniðurstöður Kvennanefndarinnar vegna þriðju og fjórðu skýrslu Íslands (á ensku)
Lokaniðurstöður Kvennanefndarinnar vegna þriðju og fjórðu skýrslu Íslands - á ensku (pdf)
-
26. nóvember 2001 /Önnur skýrsla Íslands um framkvæmd alþjóðasamnings gegn pyndingum og annarri grimmilegri, ómannlegri eða vanvirðandi meðferð eða refsingu (Skýrslan er á ensku)
Önnur skýrsla Íslands um framkvæmd alþjóðasamnings gegn pyndingum og annarri grimmilegri, ómannlegri eða vanvirðandi meðferð eða refsingu (Skýrslan er á ensku). PDF- útgáfa
-
01. október 2001 /Þriðja skýrsla Íslands um framkvæmd alþjóðasamnings um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi (á ensku)
Iceland's Third Periodic Report to the United Nations under Articles 16 and 17 of the International Covenant on Economic, Social and Cultural Rights
-
25. september 2001 /Greining og niðurstöður úr skýrslu á vegum GRECO um spillingu á Íslandi
Greining og niðurstöður úr skýrslu á vegum GRECO um spillingu á Íslandi (Word skjal)
-
25. september 2001 /GRECO - Group og States against Corruption, Evaluation Report on Iceland
Greco_compliance_report_Iceland
-
27. júlí 2000 /16. skýrsla Íslands um framkvæmd Alþjóðasamnings um afnám alls kynþáttamisréttis (á ensku)
12 Iceland's 16th Periodic Report on the Implementation of the Convention on the Elimination of all Forms of Racial Discrimination According to Article 9 of the Convention PART I GENERAL OBSERVAT...
-
06. maí 2000 /Önnur skýrsla Íslands um framkvæmd samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins.
Ríkisstjórn Íslands Janúar 2000 Önnur skýrsla Íslands um framkvæmd samnings á vegum Sameinuðu þjóðanna frá 20. nóvember 1989 um réttindi barnsins. Inngangur 1. Fyrsta skýrsla Íslands um framk...
-
01. október 1999 /Bráðabirgðaskýrsla ríkisstjórnar Íslands til Evrópunefndar um varnir gegn pyndingum og ómannlegri eða vanvirðandi meðferð eða refsingu (CPT)
BRÁÐABIRGÐASKÝRSLA RÍKISSTJÓRNAR ÍSLANDS TIL EVRÓPUNEFNDAR UM VARNIR GEGN PYNDINGUM OG ÓMANNLEGRI EÐA VANVIRÐANDI MEÐFERÐ EÐA REFSINGU (CPT) (Svör við skýrslu nefndarinnar, dags. 6. nóvember 1998...
-
12. maí 1999 /Lokaathugasemdir nefndarinnar um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi vegna annarrar skýrslu Íslands - á ensku
Lokaathugasemdir nefndarinnar um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi vegna annarrar skýrslu Íslands - á ensku (pdf)
-
01. janúar 1999 /Lokaniðurstöður nefndar gegn pyndingum vegna fyrstu skýrslu Íslands (á ensku)
Lokaniðurstöður nefndar gegn pyndingum vegna fyrstu skýrslu Íslands - á ensku (pdf)
-
01. nóvember 1998 /Lokaathugasemdir Mannréttindanefndarinnar vegna þriðju skýrslu Íslands - á ensku
Lokaathugasemdir Mannréttindanefndarinnar vegna þriðju skýrslu Íslands - á ensku (pdf)
-
28. ágúst 1998 /Þriðja og fjórða skýrsla Íslands um framkvæmd Samnings um afnám allrar mismununar gagnvart konum (á ensku)
Þriðja og fjórða skýrsla Íslands um framkvæmd Samnings um afnám allrar mismununar gagnvart konum (pdf á ensku)
-
05. maí 1998 /Fyrsta skýrsla Íslands um framkvæmd alþjóðasamnings gegn pyndingum og annarri grimmilegri, ómannlegri eða vanvirðandi meðferð eða refsingu
Fyrsta skýrsla Íslands um framkvæmd alþjóðasamnings gegn pyndingum og annarri grimmilegri, ómannlegri eða vanvirðandi meðferð eða refsingu Efnisyfirlit málsgreinar Inngangur I. HLUTI Alme...
-
05. maí 1998 /Fyrsta skýrsla Íslands um framkvæmd samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins
Fyrsta skýrsla Íslands um framkvæmd samnings á vegum Sameinuðu þjóðanna frá 20. nóvember 1989 um réttindi barnsins Inngangur Þann 26. janúar 1990 var Samningur á vegum Sameinuðu þjóðanna um réttind...
-
05. maí 1998 /Þriðja skýrsla Íslands um framkvæmd alþjóðasamnings um borgaraleg og stjórnmálaleg réttindi
Þriðja skýrsla Íslands um framkvæmd alþjóðasamnings um borgaraleg og stjórnmálaleg réttindi EFNISYFIRLIT Málsgreinar I. Almennar athugasemdir 1 - 11 II. Upplýsingar sem varða einstök ákvæði...
-
26. júní 1997 /Önnur skýrsla Íslands um framkvæmd Alþjóðasamnings um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi
Önnur skýrsla Íslands um framkvæmd Alþjóðasamnings um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi - á ensku (pdf)
-
13. febrúar 1996 /Lokaathugasemdir Barnaréttarnefndarinnar vegna fyrstu skýrslu Íslands (á ensku)
Lokaathugasemdir Barnaréttarnefndarinnar vegna fyrstu skýrslu Íslands - á ensku (PDF)
-
01. janúar 1996 /Lokaniðurstöður Kvennanefndarinnar vegna fyrstu og annarrar skýrslu Íslands (á ensku)
Lokaniðurstöður Kvennanefndarinnar vegna fyrstu og annarrar skýrslu Íslands - á ensku (pdf)
-
04. janúar 1994 /Lokaathugasemdir nefndarinnar um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi vegna fyrstu skýrslu Íslands - á ensku
Lokaathugasemdir nefndarinnar um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi vegna fyrstu skýrslu Íslands - á ensku (pdf)
-
03. nóvember 1993 /Lokaathugasemdir Mannréttindanefndarinnar vegna annarrar skýrslu Íslands - á ensku
Lokaathugasemdir Mannréttindanefndarinnar vegna annarrar skýrslu Íslands - á ensku (pdf)
-
09. ágúst 1993 /Önnur skýrsla Íslands um framkvæmd alþjóðasamnings um borgaraleg og stjórnmálaleg réttindi - á ensku
Önnur skýrsla Íslands um framkvæmd alþjóðasamnings um borgaraleg og stjórnmálaleg réttindi - á ensku (pdf)
-
10. maí 1993 /Fyrsta og önnur skýrsla Íslands um framkvæmd Samnings um afnám allrar mismununar gagnvart konum (á ensku)
Fyrsta og önnur skýrsla Íslands um framkvæmd Samnings um afnám allrar mismununar gagnvart konum (pdf á ensku)