Mótun framtíðarstefnu á sviði forvarna og heilsueflingar
Í flestum ríkjum Evrópu hafa áherslur í heilbrigðisþjónustu tekið miklum breytingum síðustu áratugi. Í stað þess að binda sig nær eingöngu við sérhæfða meðhöndlun og lækningu sjúkdóma, er nú jafnframt lögð ríkari áhersla á forvarnir og heilsueflingu, auk endurhæfingar vegna afleiðinga sjúkdóma og annarra áfalla.
-
Mótun framtíðarstefnu á sviði forvarna og heilsueflingar (Skannað skjal)