Hoppa yfir valmynd
4. mars 1998 Matvælaráðuneytið

Álit nefndar í kjaradeilu sjóm. og útvegsm. Skilabréf nefndarinnar

    Sjávarútvegsráðuneytið
    Þorsteinn Pálsson sjávarútvegsráðherra
    Skúlagötu 4
    150 Reykjavík


4. mars 1998
98020056




    Hjálagt fylgir skýrsla nefndar sem þér skipuðuð þann 11. febrúar 1998 til að gera tillögur er beinist einkum að því að koma í veg fyrir að viðskipti með sjávarafla milli tengdra aðila og viðskipti með aflaheimildir hefðu óeðlileg áhrif á skiptakjör sjómanna. Auk skýrslunnar fylgja skilabréfi þessu eftirtalin skjöl:

    1. Drög að frumvarpi til laga um Verðlagsstofu skiptaverðs og úrskurðarnefnd sjómanna og útvegsmanna.
    2. Drög að frumvarpi til laga um Kvótaþing.
    3. Drög að frumvarpi til laga um breyting á lögum nr. 38, 15. maí 1990
    um stjórn fiskveiða með síðari breytingum.
    4. Greinargerð Þjóðhagsstofnunar um Kvótaþing.
    5. Greinargerð Þjóðhagsstofnunar um kvótaviðskipti.

    Með bréfi þessu telur nefndin sig hafa lokið störfum.

    Virðingarfyllst,


    ________________________
    Árni Kolbeinsson





    __________________________ _________________________
    Ólafur Davíðsson Jóhann Sigurjónsson

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta