Lög um réttindi sjúklinga
Lög um réttindi sjúklinga hafa öðlast gildi hér á landi og í nokkrum nágrannalanda okkar á undanförnum árum. Í þeim er kveðið á um grundvallarréttindi sem sjúklingar njóta, ákvörðunarrétt og virðingu fyrir einkalífi þeirra og óskum við þær erfiðu kringumstæður sem oft fylgja sjúkdómum og meðferð við þeim.