Hoppa yfir valmynd
19. október 2000 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Internetkönnun í september 2000

Niðurstöður rannsóknar sem unnin var af PricewaterhouseCoopers fyrir Verkefnisstjórn um upplýsingasamfélagið, forsætisráðuneyti í september 2000 um Internetaðgang

Spurningar

Númer spurningar Spurning
Spurning 1 Hefur þú aðgang að tölvu í vinnu, skóla eða á heimili?
Spurning 2 Hefur þú aðgang að tölvu með Internettengingu í vinnu, skóla eða á heimili?
Spurning 3 Hvar notar þú Netið mest?
Spurning 4 Ertu með tölvupóstfang?
Spurning 5 Hverjar telur þú helstu ástæður þess að þú hefur ekki aðgang að tölvu með
internettengingu?
Spurning 6 Hversu miklum tíma verð þú að jafnaði á dag á Internetinu?
Spurning 7 Hversu miklum tíma verð þú að jafnaði í viku á Internetinu?
Spurning 8 Hversu oft nýtir þú þér eftirfarandi upplýsingaveitur á Internetinu, á kvarðanum frá 1 til 5
þar sem 1 stendur fyrir mjög sjaldan og 5 stendur fyrir mjög oft.
Spurning 9 Hefur þú keypt einhverja vöru eða þjónustu í gegnum Internetið á s.l. 3 mánuðum?
Spurning 10 Telur þú almennt séð dýrara eða ódýrara að versla á Internetinu en í verslun (á Íslandi)?
Spurning 11 Hvaða tvö atriði finnst þér skipta mestu máli þegar þú kaupir vörur í gegnum Netið?
Spurning 12 Hvað fær þig helst til að fara inn á nýja vefsíðu á Internetinu?
Spurning 13 Hvað tvennt fær þig helst til að heimsækja vefsíðu á Internetinu sem þú hefur ekki
skoðað áður?
Spurning 14 Í hvaða tilgangi ferðu á vefsíður fyrirtækja?
Spurning 15 Í hvaða tilgangi ferðu á vefsíður opinberra stofnana?
Spurning 16 Þekkir þú vef Stjórnarráðsins: www.stjr.is eða einstakra ráðuneyta?
Spurning 17 Hefurðu skoðað vef Stjórnarráðsins www.stjr.is eða einstakra ráðuneyta?

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta