Hoppa yfir valmynd
20. október 2000 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Skýrsla tekjustofnanefndar með fylgiskjölum og viðauka

Félagsmálaráðherra skipaði þann 2. júní 1999 nefnd til að endurskoða tekjustofna sveitarfélaga með það að markmiði m.a. að þeir séu á hverjum tíma í samræmi við þau verkefni sem sveitarfélögunum er lögskylt að sinna. Í nefndina voru skipaðir eftirtaldir:

  • Eggert Jónsson, hagfræðingur,
  • Ingimundur Sigurpálsson, bæjarstjóri í Garðabæ,
  • Guðmundur Bjarnason, bæjarstjóri í Fjarðabyggð,
  • Hermann Sæmundsson, deildarstjóri í félagsmálaráðuneytinu,
  • Bolli Þór Bollason, skrifstofustjóri í fjármálaráðuneytinu,
  • Arnbjörg Sveinsdóttir, alþingismaður,
  • Guðmundur Árni Stefánsson, alþingismaður og
  • Jón Kristjánsson, alþingismaður, sem jafnframt var skipaður formaður nefndarinnar.

Nefndin hefur nú skilað tillögum sínum til félagsmálaráðherra og voru þær kynntar á fréttamannafundi fimmtudaginn 19. október s.l.

Skýrsla tekjustofnanefndar er birt hér ásamt fylgiskjölum og viðauka.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta