Hoppa yfir valmynd
15. febrúar 2001 Forsætisráðuneytið

Norðurbryggja í Kaupmannahöfn - Norrænt setur

Mynd af Norðurbryggju
Mynd af Norðurbryggju

Vefur Norðurbryggju (Nordatlantens Brygge) er nordatlantens.dk. Þar má meðal annars finna upplýsingar um stjórn Norðurbryggju en forsætisráðuneytið á fulltrúa í henni. Fyrsta stjórn Norðurbryggju

Það efni sem hér er að finna byggir á kynningarbæklingi um endurbyggingu Norðurbryggju sem gefinn var út árið 2001 af forsætisráðuneytinu og utanríkisráðuneytinu. 

Á Norðurbryggju í hjarta Kaupmannahafnar

Gamla hafnarsvæðið í hjarta Kaupmannahafnar var um margra alda skeið miðstöð verslunar og viðskipta á Norður-Atlantshafi og áfangastaður Íslendinga þegar haldið var utan.

ListUm áratuga skeið hefur þetta sögufræga athafnasvæði legið í dvala. Brátt vaknar svæðið til lífs á ný. Þar verður sköpuð umgjörð fyrir blómlegt starf, sem miðar að því að efla samstarf Íslands, Danmerkur, Færeyja og Grænlands. Löndin fjögur hafa sameinast um að endurreisa eitt elsta og fegursta pakkhúsið á hafnarsvæðinu.

Þar verður einnig nýtt aðsetur sendiráðs Íslands í Danmörku.


Nordurbryggja - teikning

Teikning af Norðurbryggju

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta