Hoppa yfir valmynd
20. júní 2002 Dómsmálaráðuneytið

Klám og vændi á Íslandi

Út er komin skýrsla nefndar á vegum dóms- og kirkjumálaráðuneytis sem falið var að gera tillögur um úrbætur vegna kláms og vændis. Skýrsluna má nálgast á vef ráðuneytisins.

Skýrsla nefndar sem falið var að gera tillögur um úrbætur vegna kláms og vændis

Skýrsluna í heild sinni má nálgast með því að smella á krækjuna hér að neðan. Skýrslan er á pdf-sniði og Acrobat Reader þarf að vera uppsett á tölvunni til að unnt sé að lesa hana.

Skýrsla nefndar um vændi og klám (PDF - 435Kb)

Efnisyfirlit skýrslu

1.0 Inngangur
1.1 Skipun og hlutverk nefndarinnar
1.2 Vinnutilhögun, gagnaöflun og úrvinnsla
1.3 Tillögur og fyrirvarar
2.0 Klám, vændi og viðfangsefni sem því tengjast
2.1 Heilsuvandi tengdur vændi
2.2 Vændi og kynferðisbrot gegn börnum
2.3 Verslun með konur
2.4 Rekstur og starfsemi nektardansstaða
2.5 Réttarstaða dansara
3.0 Helstu úrræði og ábendingar
3.1 Forvarnir
3.2 Hjálparúrræði fyrir þolendur
3.3 Tillögur um skipulögð viðbrögð í forvörnum og hjálparúrræðum
3.4 Tillögur um breytingar á almennum hegningarlögum
3.4.1 Vernd barna fyrir vændi
3.4.2 Vændi fullorðinna
3.4.3 Klám
3.4.4 Barnaklám
3.4.5 Refsilögsaga
3.4.6 Verslun með fólk
3.5 Veraldarvefurinn
3.6 Reglur um nektardansstaði og eftirlit með þeim
3.7 Alþjóðlegt samstarf
3.8 Baráttan gegn fíkniefnum
4.0 Samantekt á helstu niðurstöðum nefndarinnar
5.0 Lokaorð
Heimildaskrá

Nefndina skipuðu:
Sigríður Ingvarsdóttir, héraðsdómari - formaður
Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu
Erna Hauksdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar
Karl Steinar Valsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni í Reykjavík
Lára Björnsdóttir, félagsmálastjóri
Sigurður Guðmundsson, landlæknir
Þórólfur Þórlindsson, prófessor í félagsvísindadeild Háskóla Íslands
Dís Sigurgeirsdóttir, lögfræðingur í dómsmálaráðuneytinu - ritari

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta