Hoppa yfir valmynd
27. mars 2003 Matvælaráðuneytið

Skýrslan Fólk og fyrirtæki. Um búsetu og starfsskilyrði á landsbyggðinni.

Mars 2003

Skýrslan Fólk og fyrirtæki
Um búsetu og starfsskilyrði á landsbyggðinni.

Út er komin skýrslan Búseta og starfsskilyrði á landsbyggðinni, sem gefin er út af iðnaðarráðuneyti, Byggðarannsóknastofnun og Hagfræðistofnun Háskóla Íslands. Í þingsályktun um stefnu hins opinbera í byggðamálum fyrir árin 2002-2005 sem samþykkt var á Alþingi vorið 2002 var lögð áhersla á að draga úr mismun á lífskjörum og afkomumöguleikum fólks milli byggðarlaga í landinu og skapa íbúum á landsbyggðinni sem hagstæðust búsetuskilyrði. Skýrslan er unnin á grundvelli þessarar þingsályktunar og sameinar bæði aðferðir félagsvísinda og hagfræði til að greina núverandi stöðu byggðamála á Íslandi.


Skýrslan Fólk og fyrirtæki. Um búsetu og starfsskilyrði á landsbyggðinni. (pdf-1.6MB)

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta