Hoppa yfir valmynd
23. september 2003 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

Umhverfismennt í leikskólum


Leikskólinn - grunnurinn að umhverfismennt

Umhverfisfræðsluráð í samráði við Félag leikskólakennara boðar til ráðstefnu,
föstudaginn 3. október 2003 kl. 13:00 - 16:30 á Hótel Nordica við Suðurlandsbraut


Dagskrá:


Setning Sigríður Anna Þórðardóttir, formaður umhverfisnefndar Alþingis
Nýjar áherslur og sjálfbær þróun í umhverfismennt Stefán Bergmann, dósent í líffræði og umhverfismennt í Kennaraháskóla Íslands
Vistvernd í verki á leikskólanum Álfheimum á Selfossi Ingibjörg Stefánsdóttir, leikskólastjóri
Umhverfismenntin í Waldorf leikskólanum Snorri Traustason, Leikskólanum Sólstöfum, Reykjavík
Kaffi Í boði Umhverfisfræðsluráðs
Grænfáninn, bakgrunnurinn og þátttaka leikskólanna Sigrún Helgadóttir, verkefnisstjóri Grænfánans á Íslandi
Tengslin milli grunnskóla og leikskóla skólanna vegna
Grænfánans og möguleikarnir á samstarfi í framhaldi af því
Anna Borg Harðardóttir leikskólastjóri í Leikskólinn Norðurbergi í Hafnarfirði og Erla María Eggertsdóttir aðstoðarskólastjóri Engidalsskóla í Hafnarfirði
Börnin okkar og umhverfið Stefán Gíslason verkefnisstjóri, Staðardagskrár 21 á Íslandi
Samantekt og ráðstefnuslit Ingibjörg Ólafsdóttir, deildarstjóri í umhverfisráðuneytinu og formaður Umhverfisfræðsluráðs
Ráðstefnustjóri Hulda Steingrímsdóttir verkefnisstjóri Staðardagskrár 21 í Hafnarfirði og fulltrúi í Umhverfisfræðsluráði



Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta