Lög um rafræna stjórnsýslu ásamt greinargerð
Með lögum nr.51/2003, um breytingu á stjórnsýslulögum nr.37/1993, varaukið við þau nýjum IX. kafla undir heitinu Rafræn meðferð stjórnsýslumála. Markmið þessara lagabreytinga er að gera rafræna stjórnsýsluhætti jafngilda hefðbundnum starfsháttum stjórnvalda að uppfylltum þeim lágmarksskilyrðum sem lögin setja. Í riti þessu hefur frumvarpið er varð að lögum nr.51/2003 verið fellt íbúning handbókar og gefið út undir heitinu Lög um rafræna stjórnsýslu ásamt greinargerð. Ritið má nálgst hér að neðan.
- Lög um rafræna stjórnsýslu ásamt greinargerð (PDF - 192Kb)