Hoppa yfir valmynd
26. ágúst 2004 Matvælaráðuneytið

Nefnd um eyðingu dýraleifa

Landbúnaðarráðherra skipaði nefnd í júlí 2003 til þess að kanna meðferð sláturúrgangs og með hvaða hætti eyðing hans fer fram, með vísun til breyttra forsendna.  Nefndinni var jafnframt falið að leggja fram tillögur um samræmdar úrlausnir á landinu öllu.  

 

Skýrslan er hér fyrir neðan á pdf-formi (425KB)

Skýrsla_um_eyðingu_dýraleifa

 



Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta