Hoppa yfir valmynd
12. október 2004 Matvælaráðuneytið

Sjávarútvegurinn í tölum 2004

Sjávarútvegurinn í tölum 2004 - mynd af forsíðu
Sjávarútvegurinn í tölum 2004 - mynd af forsíðu

Sjávarútvegsráðuneytið hefur gefið út bæklinginn "Sjávarútvegurinn í tölum" (Icelandic Fisheries in Figures). Í bæklingnum er að finna margvíslegan tölfræðilegan fróðleik um íslenskan sjávarútveg. Bæklinginn er einungis gefinn út á rafrænu formi og er hægt að ná í hér á síðunni.

Sjávarútvegurinn í tölum 2004 (3,34MB)

AFLI ÍSLENDINGA

Afli Íslendinga (79,1 kb)

HELSTU FISKVEIÐIÞJÓÐIR HEIMS

Helstu fiskveiðiþjóðir heims 2002 - afli (164kb)

Helstu fiskveiðiþjóðir heims 2002 - inn- og útflutningsverðmæti (68,6 kb)

ÚFLUTNINGUR OG HLUTDEILD Í VLF

Útflutningur og hlutdeild í VLF (67,2 kb)

Hlutfall af vöruútflutningi og útfluttri vöru og þjónustu (67,0 kb)

Veiðar og vinnsla (66,6 kb)

MANNAFLI OG AFLAVERÐMÆTI

Mannafli við fiskveiðar og vinnslu (67,1 kb)

Samband heildarafla, aflaverðmætis og útflutningsverðmæti 1998-2003 (67,3 kb)

Samband aflamagns og verðmætis 2002 (64,1 kb)

AFLI OG AFLAMARK

Tillaga, heildaraflamark og afli - þorskur (70,6 kb)

Tillaga, heildaraflamark og afli - loðna (71,1 kb)

Sipting botnfiskafla af Íslandsmiðum eftir kvótaflokkum skipa 1998-2003 (66,1 kb)

BOTNFISKAFLI EFTIR SKIPAFLOKKUM

Botnfiskafli - bátar undir 10 brl. (68,1 kb)

Botnfiskafli - skip 10 - 200 brl. (67,2 kb)

Botnfiskafli skip yfir 200 brl. (67,7 kb)

Botnfiskafli togarar (67,4 kb)

FISKISKIPAFLOTINN

Stærð og meðalaldur togara og vélbáta (72,7 kb)

Afl og fjöldi togara og vélbáta (70,0 kb)

Fjöldi skráðra fiskiskipa og skipa sem lönduðu afla 2003 (64,6 kb)

VINNSLULEYFI OG VERKUN

Fjöldi vinnsluleyfa eftir greinum (67,6 kb)

Skipting botnfiskafla af Íslandsmiðum í verkun (67,6 kb)

Skipting uppsjávarafla af Íslandsmiðum í verkun (64,8 kb)

SUNDURLIÐUN Á INN- OG ÚTFLUTNINGI SJÁVARAFURÐA

Skipting á magni innflutts hráefnis til vinnslu (66,9 kb)

Skipting útflutningsverðmætis eftir löndum 2003 (67,6 kb)

SUNDURLIÐUN Á VERÐMÆTI INN- OG ÚTFLUTNINGS SJÁVARAFURÐA

Skipting útflutningsverðmætis eftir helstu fisktegundum 2003 (68,3 kb)

Hlutfallsleg skipting á verðmæti sjávarafurða eftir flokkum (68,8 kb)

AFLAMARK. HELSTU ÚTGERÐARSTAÐIR

Úthlutað aflamark í þorski eftir helstu útgerðarstöðum (86,8 kb)

Hlutfall 10 stærstu aðila sem fengu úthlutað aflamarki af heildaraflamarki (66,2 kb)

AFKOMA SJÁVARÚTVEGS

Afkoma sjávarútvegs í hlutfalli af heildarrekstartekjum (68,9 kb)

Afkoma þriggja greina sjávarútvegsins (67,9 kb)

KAUPHÖLL ÍSLANDS

Markaðsvirði skráðra félaga í Kauphöll Íslands í árslok 2003 (64,8 kb)

Þróun hlutabréfavísitalna sjávarútvegsfyrirtækja (139 kb)

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum