Hoppa yfir valmynd
28. desember 2004 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Lokaskýrsla vegna Aukaallsherjarþings SÞ um réttindi barnsins

Aukaallsherjarþing Sameinuðu þjóðanna um réttindi barna og Barnaráðstefna Sameinuðu þjóðanna var haldið í New York dagana 5. til 7. maí 2002. Á þinginu og ráðstefnunni voru samþykkt lokaskjöl sem var nýverið lokið við að þýða á íslensku og birtast hér.

  

Lokaskjal Aukaallsherjarþings Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins

Frumrit: A World Fit for Children (pdf 150 KB)

Íslensk þýðing: Heimur fyrir börnin (pdf 300 KB)

 

Yfirlýsing barnanna á samkomu fulltrúa yngri en 18 ára á sérstakri ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um málefni barna

Frumrit: Childrens Statement (pdf 350 KB)

Íslensk þýðing: Yfirlýsing barnanna (pdf 10 KB)

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta