Eignarhald kvenna í atvinnurekstri og landbúnaði
Út er komin skýrsla um eignarhald og stöðu kvenna í íslensku atvinnulífi, en hún er framlag Íslands til Evrópuverkefnisins “Konur og eignarhald í viðskiptum og landbúnaði”, sem unnið er innan rammaáætlunar Evrópusambandsins um jafnrétti kynjanna. Samskonar úttekt var gerð í fjórum öðrum löndum, Noregi, Svíþjóð, Grikklandi og Lettlandi.
- Eignarhald kvenna í atvinnurekstri og landbúnaði (PDF - 1,8Mb)