Hoppa yfir valmynd
10. febrúar 2006 Matvælaráðuneytið

Þjóðjarðir

Í skýrslunni er einungis fjallað um jarðir sem eru á forræði landbúnaðarráðuneytisins.

Lagt til að ákveðnar ríkisjarðir verði áfram þjóðareign og skilgreindar sem þjóðjarðir.

Þótt í skýrslunni sé lögð fram tillaga um að áveðnar jarðir verði gerðar að þjóðjörðum og ekki seldar, munu áfram gilda þær reglur er við eru hafðar við sölu annarra ríkisjarða. Þær verða aðeins seldar þegar og ef ákvörðun liggur fyrir í ráðuneytinu sbr. 27. gr, 35. gr, 36. gr og 38. gr. jarðarlaga nr. 81/2004 sbr. einnig 5. gr. laga um jarðasjóð nr 34/1992, og eða fyrir liggur heimild til sölu í fjárlögum hvers árs.

Það er hins vegar skoðun skýrsluhöfunda að skv. 39. gr. sömu laga ætti svipað mat að verða lagt á aðar jarðir sem eru á forræði annarra, s.s. stofnana landbúnaðarráðuneytisins, annarra ráðuneyta, stofnana þeirra og Prestsetrasjóðs. Má hér nefna sögufræg prestssetur, mennta- og menningarsetur og jarðir með sérstöku náttúrufari. Með ákvörðun stjórnvalda í þá veru sem í skýrslunni er lagt til, má ætla að ruddur sé að nokkru vegur fyrir aðra að fara eftir.

    

Þjóðjarðir  1.861 KB

 

 



Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta