Handbók fyrir rafræn innkaup í XML er komin út
Leiðbeiningarnar eru gefnar út af NES (North-European Subset) hópnum. Í honum eiga sæti fulltrúar Íslands, Danmerkur, Noregs, Svíþjóðar, Finnlands og Englands.
Íslensku handbókina er að finna á vef Icepro:
- Rafræn innkaup með XML (PDF - 1,7Mb))
Verkefnið var styrkt myndarlega af Fjármálaráðuneytinu, Iðanaðar- og Viðskiptaráðuneytinu, Samtökum Atvinnulífsins, Samtökum Iðnaðarins og Samtökum Banka og Verðbréfafyrirtækja.
Tíu manna tækninefnd tók þátt í endurskoðun íslensku handbókarinnar og um 60 aðilar fengu drög til umsagnar.
ICEPRO hefur unnið náið með NES (North-European Subset) hópnum frá því í janúar 2006, þegar haldin var ráðstefna um rafræna reikninga. Samvinnan heldur áfram árið 2007.
- Sjá nánar vef ICEPRO: www.icepro.is
- Sjá einnig vef NES hópsins: www.nesubl.eu