Fylgiskjöl með skýrslu Evrópunefndar
- Lög samþykkt á Alþingi sem eiga rætur að rekja til samningsins um Evrópska efnahagssvæðið Greinargerð sem Eva Margrét Ævarsdóttir og Hafdís Ólafsdóttir frá skrifstofu Alþingis unnu fyrir Evrópunefndina.
- Minnispunktar um þátttöku í evrópsku samstarfi í rúman áratug Greinargerð sem Ágúst H. Ingþórsson vann fyrir Evrópunefndina árið 2006 um þátttöku Íslands í samstarfsáætlunum ESB.
- Kostir og gallar upptöku evru sem gjaldmiðils á Íslandi Greinargerð unnin af Hagfræðistofnun fyrir Evrópunefndina árið 2007.
- Schengensamstarf í þágu öryggis og frelsis Grein eftir Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra og formann Evrópunefndar. Birtist upphaflega árið 2006 í Bifröst. Riti lagadeildar Háskólans á Bifröst
- Samstarf ESB á sviði utanríkis- og öryggismála og tengsl Íslands við það samstarf Greinargerð sem Þórir Ibsen vann fyrir Evrópunefndina árið 2006.
- Conclusions and Recommendations of the Committee on Europe