Stefna ríkisstjórnarinnar um aðlögun innflytjenda
Ríkisstjórn Íslands samþykkti í janúar 2007 stefnu um aðlögun innflytjenda að íslensku samfélagi.
Markmið stjórnvalda með stefnu í málefnum innflytjenda er að tryggja sem best að allir íbúar landsins njóti jafnra tækifæra og verði virkir þátttakendur í samfélaginu og á sem flestum sviðum mannlífsins.