Hoppa yfir valmynd
22. júní 2007 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Aðgerðaáætlun til að styrkja stöðu barna og ungmenna

Alþingi ályktaði að samþykkja aðgerðaáætlun til fjögurra ára, fyrir árin 2007– 2011, til að styrkja stöðu barna og ungmenna og fjölskyldna þeirra hér á landi. Aðgerðirnar byggjast meðal annars á rétti þeirra eins og hann er skilgreindur í barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna.

Skjal fyrir Acrobat ReaderAðgerðaáætlun til að styrkja stöðu barna og ungmenna



Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum