Hoppa yfir valmynd
25. júlí 2007 Innviðaráðuneytið

Skýrsla um langtímavarðveislu stafræns efnis

Menntamálaráðuneytið hefur gefið út skýrslu um stöðu þekkingar og færni á
langtímavarðveislu stafræns efnis. Höfundar skýrslunnar eru Björn Þór Jónsson og
Margrét Eva Árnadóttir. Hlutverk þeirra var að taka saman og meta núverandi stöðu á langtímavarðveislu stafræns efnis í heiminum og finna mögulegar fyrirmyndir fyrir Ísland. Skýrslan er unnin að beiðni vinnuhóps á vegum menntamálaráðuneytis um tæknileg atriði varðandi varðveislu rafrænna gagna.

Skýrsluna má nálagast á vef menntamálaráðuneytis. Hún er 50 bls. á PDF sniði.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta