Hoppa yfir valmynd
5. október 2007 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Einföldunaráætlun félagsmálaráðuneytisins 2007-2009

Á grundvelli samþykktar ríkisstjórnarinnar um Einfaldara Ísland hefur félagsmálaráðuneytið samþykkt einföldunaráætlun fyrir árin 2007–2009.

Áætlunin er sett fram með fyrirvara um að um áramótin 2007/2008 verða umfangsmiklar breytingar á verksviði félagsmálaráðuneytisins. Ljóst er að ýmis konar breytingar eru fyrirhugaðar í tengslum við þetta en efnislegar ákvarðanir munu ekki liggja fyrir með skýrum hætti fyrr en eftir að viðkomandi málaflokkar verða fluttir milli ráðuneyta.

Þau verkefni sem nánar eru tilgreind í áætluninni eru eftirfarandi:

1.   Einföldun á stofnanakerfi ráðuneytisins.

2.   Verklag við meðferð erinda frá almenningi

3.   Rafræn stjórnsýsla – notkun eyðublaða

4.   Einfaldari reglugerðir og reglur.

5.   Aðgengi almennings að upplýsingum um lög og reglur

6.   Löggjöf um almannatryggingar.

Skjal fyrir Acrobat ReaderEinföldunaráætlun_FEL (PDF)



Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta