Hoppa yfir valmynd
15. febrúar 2008 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Skýrsla starfshóps um þjónustuúrræði fyrir langveik börn og fjölskyldur þeirra

Með bréfi, dags. 28. desember 2007, skipaði Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra starfshóp til að fara yfir þjónustuúrræði sem þegar eru fyrir hendi innan ólíkra þjónustukerfa heilbrigðisþjónustu, menntakerfis og félagslegs kerfis fyrir langveik börn og fjölskyldur þeirra.

Hópnum var enn fremur ætlað að meta hvar ástæða væri til að virkja þá þjónustu enn frekar og á hvaða sviðum mikilvægt væri að taka upp ný úrræði í því skyni að veitt yrði sem heildstæðust þjónusta við langveik börn og fjölskyldur þeirra. Skýrsla starfshópsins liggur nú fyrir.

Skýrsla starfshóps um þjónustuúrræði fyrir langveik börn og fjölskyldur þeirra

 

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta