Skýrsla námsgagnasjóðs 2008-2009
Námsgagnasjóður hefur það hlutverk að leggja grunnskólum til viðbótarfé til námsgagnakaupa í því augnamiði að tryggja val þeirra um námsgögn. Með tilkomu sjóðsins hafa skólastjórnendur nú aukið svigrúm til námsgagnakaupa til viðbótar við úrval Námsgagnastofnunar.
Lög um námsgögn voru samþykkt á Alþingi 28. mars 2007. Markmið laganna var að tryggja framboð og fjölbreytileika námsgagna í samræmi við þarfir nemenda og skóla. Lögin kveða á um stofnun námsgagnasjóðs og þróunarsjóðs námsgagna, auk þess að fjalla um Námsgagnastofnun.
Námsgagnasjóður hefur það hlutverk að leggja grunnskólum til viðbótarfé til námsgagnakaupa í því augnamiði að tryggja val þeirra um námsgögn. Með tilkomu sjóðsins hafa skólastjórnendur nú aukið svigrúm til námsgagnakaupa til viðbótar við úrval Námsgagnastofnunar.
- Skýrsla námsgagnasjóðs 2008-2009 (PDF - 176KB)