Skýrsla verkefnisstjóra þjónustumiðstöðvar vegna jarðskjálfta á Suðurlandi í maí 2008
Þjónustumiðstöð vegna jarðskjálfta á Suðurlandi í maí 2008 var komið á fót á fyrstu dögum eftir skjálftann og var starfrækt til ársloka 2009. Meðfylgjandi skýrsla er skrifuð til þess að geyma heimildir um starfið og til þess að vera til hliðsjónar næst þegar koma þarf upp þjónustumiðstöð vegna hamfara. Skýrslunni er í meginatriðum skipt í tvennt. Annars vegar er fjallað um rekstur þjónustumiðstöðvarinnar og hins vegar eru tillögur um úrbætur, aðallega varðandi styrki vegna tjóna. Höfundur skýrslunnar er Ólafur Örn Haraldsson, verkefnisstjóri þjónustumiðstöðvarinnar.
Skýrsla verkefnisstjóra þjónustumiðstöðvar vegna jarðskjálfta á Suðurlandi í maí 2008