Hoppa yfir valmynd
15. september 2010 Forsætisráðuneytið

Könnun á starfsemi heimavistarskólans að Jaðri, vistheimilanna Reykjahlíðar og Silungapolls

Nefnd sem forsætisráðherra skipaði á grundvelli laga nr. 26/2007 hefur skilað af sér áfangaskýrslu númer tvö, þar sem fjallað er um starfsemi vistheimilisins Silungapolls á árunum 1950-1969, vistheimilisins Reykjahlíðar á árunum 1956-1972 og heimavistarskólans að Jaðri á árunum 1946-1973. Þar er, í samræmi við 1. gr. laga nr. 26/2007 og erindisbréf lýst starfsemi viðkomandi stofnana, tildrögum þess að börn voru þar vistuð, opinberu eftirliti með starfseminni og leitast við að staðreyna hvort börn hafi sætt þar illri meðferð eða ofbeldi.



Skýrslur nefndarinnar:


Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta