Framtíð íslenskrar tungu í háskólum á Íslandi - Málþing mennta- og menningarmálaráðuneytis og Íslenskrar málnefndar
Markmiðið með málþinginu er að koma af stað umræðu um stöðu tungunnar í háskóla samfélaginu og hvernig framtíð hennar þar verði best tryggð.
-
fimmtudaginn 10. mars kl. 14.30–17.00
-
í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands
Í tilefni af þessu efna mennta- og menningarmálaráðuneytið og Íslensk málnefnd til málþings um framtíð íslenskrar tungu í háskólasamfélaginu á Íslandi fimmtudaginn 10. mars kl. 14.30–17 í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands. Markmiðið með málþinginu er að koma af stað umræðu um stöðu tungunnar í háskóla samfélaginu og hvernig framtíð hennar þar verði best tryggð.
Dagskrá:
- Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, setur málþingið
-
Ari Kristinn Jónsson, rektor Háskólans í Reykjavík
-
Ágúst Sigurðsson, rektor Landbúnaðarháskóla Íslands
-
Bryndís Hlöðversdóttir, rektor Háskólans á Bifröst
-
Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands
-
Ragnheiður Skúladóttir, deildarforseti leiklistar- og dansdeildar Listaháskóla Íslands
-
Skúli Skúlason, rektor Háskólans á Hólum
-
Stefán B. Sigurðsson, rektor Háskólans á Akureyri
Fundarstjóri: Guðrún Kvaran, prófessor og formaður Íslenskrar málnefndar