Fréttatilkynning frá stjórn fornleifasjóðs
Stjórn fornleifasjóðs hefur lokið úthlutun styrkja úr sjóðnum fyrir árið 2011. Sjóðurinn var stofnaður skv. 24. grein þjóðminjalaga nr. 107/2001
Fjárveiting til sjóðsins í ár var 17.200.000 milljónir króna. Samtals bárust 45 umsóknir að þessu sinni að upphæð 73.249.840 króna.
Samþykktir voru styrkir til 16 aðila að upphæð 18.000.000 króna.
Nánari upplýsingar veitir: Ragnheiður Þórarinsdóttir
Eftirtaldir aðilar hlutu styrk að þessu sinni:
Verkefni |
Styrkþegi | Upphæð |
---|---|---|
Áframhaldandi fornleifarannsókn að Skriðuklaustri | Dr. Steinunn Kristjánsdóttir, Skriðuklaustursrannsóknir |
3.000.000 |
Fornleifauppgröftur í kirkjugarðinum á Hofsstöðum í Mývatnssveit |
Hildur Gestsdóttir, Fornleifastofnun Íslands ses. |
2.500.000 |
Eyfirsk verstöð á barmi eyðileggingar, Siglunes | Birna Lárusdóttir o.fl. Fornleifastofnun Íslands ses. |
1.500.000 |
Úrvinnsla fornleifarannsókna á miðaldakaupstaðnum á Gásum 2001-2006 | Haraldur Þór Egilsson, Minjasafnið á Akureyri. | 1.200.000 |
Skagfirska kirkjurannsóknin, rannsókn á kirkjustöðum 1000-1500 | Guðný Zoëga, Fornleifadeild Byggðasafns Skagfirðinga. | 1.000.000 |
Vatnsfjörður við Ísafjarðardjúp. Þverrfaglegar rannsóknir á höfuðbóli |
Garðar Guðmundsson o.fl. Fornleifastofnun Íslands ses. |
1.000.000 |
Kuml í uppsveitum Borgarfjarðar |
Adolf Friðriksson, Fornleifastofnun Íslands ses. |
1.000.000 |
Seljabúskapur á norðanverðu Snæfellsnesi |
Sindri Ellertsson Csillag, Fornleifafræðistofan |
1.000.000 |
Kolkuóshöfn í Skagafirði |
Kristján Mímisson, Fornleifafræðistofan |
1.000.000 |
Jaðarbyggðir á Suðurlandi |
Kristján Mímisson, Fornleifafræðistofan |
800.000 |
Kínamúrar Íslands? Rannsóknir á Íslenskum forngörðum II |
Árni Ólafsson, Elín Ósk Hreiðarsdóttir og Stefán Ólafsson |
800.000 |
Kirkjur Reykholts |
Guðrún Sveinbjarnardóttir |
800.000 |
Úrvinnsla Sveigakotsrannsókna |
Orri Vésteinsson |
800.000 |
Þróun og eyðing byggðar við Heklurætur |
Ragnheiður Gló Gylfadóttir og Kristborg Þórsdóttir |
600.000 |
Teikning gripa frá Sveigakoti og Hrísheimum |
Stefán Ólafsson |
500.000 |
Póstskipið Phønix |
Ragnar Edvardsson, Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Vestfjörðum |
500.000 |
Stjórn fornleifasjóðs 8.apríl 2011