Hoppa yfir valmynd
29. apríl 2011 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Fréttatilkynning frá stjórn fornleifasjóðs

Stjórn fornleifasjóðs hefur lokið úthlutun styrkja úr sjóðnum fyrir árið 2011. Fjárveiting til sjóðsins í ár var 17.200.000 milljónir króna. Samtals bárust 45 umsóknir að þessu sinni að upphæð 73.249.840 króna.


Úthlutun úr fornleifasjóði 2011

Stjórn fornleifasjóðs hefur lokið úthlutun styrkja úr sjóðnum fyrir árið 2011. Sjóðurinn var stofnaður skv. 24. grein þjóðminjalaga nr. 107/2001

Fjárveiting til sjóðsins í ár var 17.200.000 milljónir króna. Samtals bárust 45 umsóknir að þessu sinni að upphæð 73.249.840 króna.

Samþykktir voru styrkir til 16 aðila að upphæð 18.000.000 króna.

Nánari upplýsingar veitir: Ragnheiður Þórarinsdóttir

 Eftirtaldir aðilar hlutu styrk að þessu sinni:

Verkefni
 Styrkþegi  Upphæð
Áframhaldandi fornleifarannsókn að Skriðuklaustri   Dr. Steinunn Kristjánsdóttir, Skriðuklaustursrannsóknir
3.000.000
Fornleifauppgröftur í kirkjugarðinum á Hofsstöðum í Mývatnssveit
Hildur Gestsdóttir, Fornleifastofnun Íslands ses.
 2.500.000
Eyfirsk verstöð á barmi eyðileggingar, Siglunes         Birna Lárusdóttir o.fl. Fornleifastofnun Íslands ses.
 1.500.000
Úrvinnsla fornleifarannsókna á miðaldakaupstaðnum á Gásum 2001-2006 Haraldur Þór Egilsson, Minjasafnið á Akureyri.  1.200.000
Skagfirska kirkjurannsóknin, rannsókn á kirkjustöðum 1000-1500  Guðný Zoëga, Fornleifadeild Byggðasafns Skagfirðinga.  1.000.000
Vatnsfjörður við Ísafjarðardjúp. Þverrfaglegar rannsóknir á höfuðbóli
Garðar Guðmundsson o.fl. Fornleifastofnun Íslands ses.
 1.000.000
Kuml í uppsveitum Borgarfjarðar
Adolf Friðriksson, Fornleifastofnun Íslands ses.
 1.000.000
Seljabúskapur á norðanverðu Snæfellsnesi
Sindri Ellertsson Csillag, Fornleifafræðistofan
 1.000.000
Kolkuóshöfn í Skagafirði

Kristján Mímisson, Fornleifafræðistofan

 1.000.000
Jaðarbyggðir á Suðurlandi

Kristján Mímisson, Fornleifafræðistofan

 800.000
Kínamúrar Íslands? Rannsóknir á Íslenskum forngörðum II

Árni Ólafsson, Elín Ósk Hreiðarsdóttir og Stefán Ólafsson

 800.000
Kirkjur Reykholts

Guðrún Sveinbjarnardóttir

800.000
Úrvinnsla Sveigakotsrannsókna
Orri Vésteinsson
800.000
Þróun og eyðing byggðar við Heklurætur
Ragnheiður Gló Gylfadóttir og Kristborg Þórsdóttir 
 600.000
Teikning gripa frá Sveigakoti og Hrísheimum

Stefán Ólafsson

 500.000
Póstskipið Phønix

Ragnar Edvardsson, Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Vestfjörðum

 
 500.000
Samtals 18.000.000


Stjórn fornleifasjóðs 8.apríl 2011

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta