Landsbyggð tækifæranna - Þekkingar- og fræðastarf á landsbyggðinni - fyrirlestrar
Á ráðstefnunni vorur fluttir fjölmargir fyrirlestrar um viðfangsefnið, starfað var í vinnuhópum og rúmum tíma ætlað til almennra umræðna og fyrirspurna.Hér neðar má nálgast alla fyrirlestra ráðstefnunnar.
Mennta- og menningarmálaráðuneytið efndi til ráðstefnu um þekkingar- og fræðastarf á landsbyggðinni undir heitinu Landsbyggð tækifæranna 8. júní s.l. á Grand Hótel Reykjavík. Á ráðstefnunni vorur fluttir fjölmargir fyrirlestrar um viðfangsefnið, starfað var í vinnuhópum og rúmum tíma ætlað til almennra umræðna og fyrirspurna.
Hér neðar má nálgast alla fyrirlestra ráðstefnunnar:
- Fjölbreytni vísinda og þekkingarstarfs á landsbyggðinni - Þórarinn Sólmundarson, mennta- og menningarmálaráðuneyti.
- Þekkingarsetur sem samnefnari - Stefanía Kristinsdóttir, Þekkingarneti Austurlands.
- Náttúrustofur – samstarf og sérkenni - Sveinn Kári Valdimarsson, Náttúrstofu Reykjaness.
- Náttúra, samfélag, verðmætasköpun - Jarðvangur á Suðurlandi - Sigurður Sigursveinsson, Háskólafélagi Suðurlands.
- Samþætting akademíu og atvinnulífs - Óli Halldórsson, Þekkingarsetri Þingeyinga.
- Menntun í þágu samfélagsins - Anna Guðrún Edvardsdóttir, Rannsóknasetri Háskóla Íslands Austurlandi.
- Innviðir þekkingarstarfs á Íslandi – samþætting skólastiga - Sigurbjörg Jóhannesdóttir, mennta- og menningarmálaráðuneyti.
- Háskólar og þekkingarsetur - Jón Atli Benediktsson, Háskóla Íslands.
- Sóknaráætlanir landshluta - Halldór V. Kristjánsson, innanríkisráðuneyti.